Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ekki sammála
Get nú ekki verið sammála þér Eysteinn þessi mynd var fínasta skemmtu og honum tókst að gera hana þannig að það var eins og hún hafi verið tekið upp rétt á eftir hinum myndunum fyrir utan tæknibrellur atriðininn en maður svosem bjóst við "spoiler"!!

Að sjá eitthvað rugl t.d. geimverur þar sem Spielberginn hefur fetish fyrir geimverum en síðan hvenær hefur Indiana jones verið raunhæfar myndir?
En ég gef henni 7.5/10 hefði gefið henni 8 ef Shia LaBeouf hefði ekki verið með fýla hann ekki.
En ískápa atriðið var bara stórkostlegt þótt maður hafi hlegið af ruglinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei