Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Green Mile
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The Green Mile er einfaldlega ein af bestu myndum sem ég hef séð. Tom Hanks er frábær í hlutverki Paul og einnig er Michael Clarke Dunchan mjög góður sem John Coffey (Like the drink, only not spelled the same). Þetta er mynd sem hefði mátt fá 1 til 2 óskarsverðlaun í fyrra en fékk ekki, að einhverri ástæðu. Ég hef þetta bara ekki lengra en mæli eindregið að þeir sem hafa ekki séð hana og misstuð af henni á Stöð 2 fari á næstu leigu og taki hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Útlaginn
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Útlaginn er einfaldlega besta Íslenska myndin sem ég hef séð. Arnar er frábær í hlutverki Gísla Súrssonar. Ég elska þessa mynd og hef séð hana 5 sinnum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Election
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er EKKI góð eins og allir segja. Hún er með lélegan húmor (ég skildi hann ekki), lélegt handrit, Witherspoon er léleg í henni og það eina sem heldur henni uppi er Broderick og góðir aukaleikarar annars er hún glötuð en fyrir ykkur sem hlægið af öllu þá er hún fín.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei