Danny Collins
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaTónlistarmynd

Danny Collins 2015

Það er aldrei of seint að bæta ráð sitt

7.0 28558 atkv.Rotten tomatoes einkunn 77% Critics 7/10
106 MÍN

Myndin sækir innblástur í sanna sögu um 70´s rokkarann Danny Collins sem er tekinn að reskjast, en á erfitt með að láta af rokkstjörnulíferninu. En þegar umboðsmaður hans segir honum frá 40 ára gömlu bréfi sem John Lennon skrifaði honum, og hann hafði aldrei fengið í hendur, þá ákveður hann að breyta um stefnu og fer í hjartnæma ferð til að finna... Lesa meira

Myndin sækir innblástur í sanna sögu um 70´s rokkarann Danny Collins sem er tekinn að reskjast, en á erfitt með að láta af rokkstjörnulíferninu. En þegar umboðsmaður hans segir honum frá 40 ára gömlu bréfi sem John Lennon skrifaði honum, og hann hafði aldrei fengið í hendur, þá ákveður hann að breyta um stefnu og fer í hjartnæma ferð til að finna fjölskyldu sína á nýjan leik, leita að hinni einu sönnu ást og hefja annan kafla í lífi sínu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn