The Homesman
DramaVestri

The Homesman 2014

Frumsýnd: 11. júní 2014

Hver vegur að heiman ...

6.6 28328 atkv.Rotten tomatoes einkunn 81% Critics 7/10
122 MÍN

Myndin fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona bjargar lífi hans, þó með einu skilyrði. Maðurinn þarf að hjálpa henni að koma þrem konum, sem hafa misst vitið, frá Nebraska til I'Iowa. Hindranirnar eru margar í villta vestrinu og á leið þeirra mæta þau m.a. indjánum og þjófum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn