Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Fjällbackamorden: I betraktarens öga 2012

(Camilla Lackberg 1: Í augum sjáandans)

Hver er morðinginn?

88 MÍNSænska

Þegar verðmætt málverk myrts manns finnst í fórum systur Eriku Falck þarf hún að sanna að systirinn sé saklaus af þjófnaði og hafi ekkert haft með lát mannsins að gera. Í augum sjáandans er fyrsta myndin af fimm sem Sena gefur út í sjónvarpsþáttaröð sem byggð er á persónunum sem rithöfundurinn Camilla Läckberg hefur skapað í bókum sínum. Í þessari... Lesa meira

Þegar verðmætt málverk myrts manns finnst í fórum systur Eriku Falck þarf hún að sanna að systirinn sé saklaus af þjófnaði og hafi ekkert haft með lát mannsins að gera. Í augum sjáandans er fyrsta myndin af fimm sem Sena gefur út í sjónvarpsþáttaröð sem byggð er á persónunum sem rithöfundurinn Camilla Läckberg hefur skapað í bókum sínum. Í þessari fyrstu mynd segir frá því þegar systir rithöfundarins Eriku Falck, Anna Falck, kemur í heimsókn til hennar á sama tíma og verið er að skipuleggja sýningu á verðmætum antikmunum í kastala í nágrenninu. Eftir að kona ein finnst meðvitundarlaus og maður sem orðrómurinn segir að hún hafi átt í ástarsambandi við finnst myrtur berast böndin að Önnu þegar málverk í eigu hins myrta finnst í fórum hennar ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn