Þegar kvölda tekur í Búkarest eða efnaskipti
Drama

Þegar kvölda tekur í Búkarest eða efnaskipti 2013

(Când se lasa seara peste Bucuresti sau metabolism, When Evening Falls on Bucharest or Metabolism)

6.3 904 atkv.Rotten tomatoes einkunn 73% Critics 7/10
89 MÍN

Kvikmyndaleikstjóri byrjar í ástarsambandi við aukaleikkonu og ákveður að skrifa inn nektarsenu fyrir hana á síðustu stundu. Næsta morgun hefur leikstjóranum snúist hugur og vill sleppa atriðinu. Í staðinn hringir hann í framleiðandann og segist vera með magasár. Hér er klisjunum snúið á haus með rökfræði, fáránlegum húmor og miklu magni af sígarettum.