Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Deep Red 1975

(Profondo Rosso)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. mars 2013

Flesh Ripped clean to the Bone... And the Blood runs Red...

126 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 89
/100

Myndin segir frá tónlistarkennara sem verður vitni af því að kona er myrt. Hann reynir að bjarga henni en án árangurs. Þegar hann fer að reyna að grafast fyrir um málið kemst hann að því að konan var miðill og ýmislegt dularfullt fer að koma í ljós.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.03.2013

Miðill myrtur í Bíó Paradís - Páll Óskar með plakatið

Ítalska hrollvekjan Deep Red (Profondo Rosso) verður sýnd í kvikmyndaklúbbnum Svörtum sunnudögum í Bíó paradís á sunnudaginn næsta kl. 20. Svartir sunnudagar einbeita sér að költ bíómyndum og sýna hverja mynd aðeins einu...

20.03.2013

Frumsýning: Safe Haven

Sena frumsýndir myndina Safe Haven á föstudaginn næsta, þann 22. mars í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um unga konu á flótta sem finnur skjól í litlum bæ þar sem hún tekur s...

05.10.2012

Hryllingssleikstjóri fær verðlaun í dag - Páll Óskar mærir

Í dag verður ítalska hryllingsleikstjóranum Dario Argento veitt heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Athöfnin fer fram í Ráðhúsinu og hefst kl. 16:30. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, veitir Dario ver...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn