Passion
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
DramaSpennutryllirRáðgáta

Passion 2012

Frumsýnd: 26. apríl 2013

Komdu aðeins nær ...

5.3 20458 atkv.Rotten tomatoes einkunn 34% Critics 5/10
100 MÍN

Isabella er metnaðarfull kona sem ætlar sér stóra hluti og hefur það sem þarf til að láta drauma sína rætast þrátt fyrir skort á reynslu. Hún vinnur hjá stóru alþjóðlegu fyrirtæki og lýtur stjórn framkvæmdastjórans Christine sem er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð. Þegar Christine stelur blygðunarlaust góðri viðskiptahugmynd frá Isabellu... Lesa meira

Isabella er metnaðarfull kona sem ætlar sér stóra hluti og hefur það sem þarf til að láta drauma sína rætast þrátt fyrir skort á reynslu. Hún vinnur hjá stóru alþjóðlegu fyrirtæki og lýtur stjórn framkvæmdastjórans Christine sem er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð. Þegar Christine stelur blygðunarlaust góðri viðskiptahugmynd frá Isabellu og gerir að sinni ákveður Isabella að láta hana ekki komast upp með svikin og setur í gang sína eigin hefndaráætlun ...... minna

Aðalleikarar

Rachel McAdams

Christine Stanford

Noomi Rapace

Isabelle James

Paul Anderson

Dirk Harriman

Rainer Bock

Inspector Bach

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn