Náðu í appið
Öllum leyfð

Tabu 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. nóvember 2012

118 MÍNPortúgalska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Tabu var tilnefnd til Gullbjarnarins á síðustu Berlínarhátíð þar sem hún hlaut tvenn verðlaun. Myndin hefur einnig fengið nokkurn fjölda verðlauna og tilnefninga víða um heim.

Skapstygg gömul kona, þerna hennar og nágranni sem helgar sig samhjálp búa á sömu hæð í blokk í Lissabon. Þegar gamla konan deyr komast hin tvö á snoðir um leyndarmál úr fortíð hennar; æsilega frásögn um ástir og myrkraverk í Afríku sem minna mjög á gamlar ævintýrakvikmyndir.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.02.2020

Hrottalegir víkingar á Íslandi

Í fyrrahaust var greint frá því að bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Eggers væri með hefndarsögu í bígerð sem nefnist The Northman. Um er þar að ræða víkingamynd sem gerð er eftir handriti sem Eggers s...

23.10.2019

Fann Batman röddina hjá Dafoe

Leikarar sem hreppa hlutverk Leðublökumannsins standa frammi fyrir því að þurfa að finna sér réttu "Batman röddina". Það er einmitt það sem nýi Batman leikarinn Robert Pattinson stendur frammi fyrir núna. Ma...

21.09.2019

Robbie gerir mynd um banvænan hrekk

Samkvæmt kvikmyndavefnum Deadline þá ætlar framleiðslufyrirtæki Suicide Squad leikkonunnar Margot Robbie, LuckyChap Entertainment, í félagi við New Line Cinema kvikmyndafyrirtækið, að gera kvikmynd eftir verðlaunastuttmyndinni...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn