En Kongelig Affære
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaSöguleg

En Kongelig Affære 2012

(A Royal Affair)

Frumsýnd: 31. ágúst 2012

They changed a nation forever

7.5 41810 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
137 MÍN

Danmörk, 1770. Karólína Matthildur Danadrottning er kvænt Kristjáni 7, hinum sinnisveika konungi Dana en á í ástarsambandi við líflækni hans, Johann Struensee. Sökum ásigkomulags konungs tekur Struensee í raun völdin í landinu og stjórnar því um 10 mánaða skeið. Upplýsingamaðurinn Struensee leggur áherslu á félagslegar umbætur með stuðningi drottningarinnar.... Lesa meira

Danmörk, 1770. Karólína Matthildur Danadrottning er kvænt Kristjáni 7, hinum sinnisveika konungi Dana en á í ástarsambandi við líflækni hans, Johann Struensee. Sökum ásigkomulags konungs tekur Struensee í raun völdin í landinu og stjórnar því um 10 mánaða skeið. Upplýsingamaðurinn Struensee leggur áherslu á félagslegar umbætur með stuðningi drottningarinnar. Meðal annars skipar hann svo fyrir að skuldugir aðalsmenn verði að standa skil á skuldum sínum eða sæta fangelsi ella. Þetta veldur miklu uppþoti innan hirðarinnar og valdamikil öfl berjast gegn áformum hans.... minna

Aðalleikarar

Mads Mikkelsen

Johann Friedrich Struensee

Alicia Vikander

Caroline Mathilde

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn