Bernie (2011)12 ára
Frumsýnd: 22. júní 2012
Tegund: Gamanmynd, Drama, Glæpamynd, Æviágrip
Leikstjórn: Richard Linklater
Skoða mynd á imdb 6.8/10 44,229 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
A story so unbelievable it must be true
Söguþráður
Byggt á sönnum atburðum. Bernie er útfararstjóri í smábæ í Texas. Hann vingast við Marjorie, auðuga en geðstirða ekkju, en ofbýður loks nöldur hennar og lítilsvirðing og kemur henni fyrir kattarnef. Enginn saknar hennar mánuðum saman þar til saksóknarinn á staðnum fer að snuðra. Bernie er handtekinn en bæjarbúar koma honum til varnar og krefjast þess að Bernie verði sýnd miskunn. Saksóknarinn sér engan annan kost en að biðja um að réttarhaldið verði fært í annan bæ langt í burtu.
Tengdar fréttir
31.10.2015
Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar
Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar
Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar næstkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Miramax og Broad Green Pictures. Myndin verður frumsýnd um jólin 2016.  Billy Bob Thornton verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. „Við höfum beðið í langan tíma eftir því að sjá Willie Soke, persónu Thornton, skemma jólin á sinn einstaka hátt," sagði, talsmaður Miramax. Bad Santa kom út...
20.09.2013
Rómantísk endurgerð - Ný stikla!
Rómantísk endurgerð - Ný stikla!
Ný stikla er komin fyrir endurgerðina af rómantísku gamanmyndinni About Last Night sem margir muna eftir, en í upprunalegu myndinni léku margir valinkunnir leikarar sem voru að stíga sín fyrstu spor í Hollywood, eins og Rob Lowe, Demi Moore, Jim Belushi  og Elizabeth Perkins. Leikstjóri var Ed Zwick, en myndin var byggð á leikritinu Sexual Perversity in Chicago eftir David Mamet. Í...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir