R.I.P.D (2013)12 ára
( R.I.P.D.: Agentes do Outro Mundo, Rest in Piece Department )
Frumsýnd: 19. júlí 2013
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Glæpamynd
Leikstjórn: Robert Schwentke
Skoða mynd á imdb 5.6/10 86,606 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
To protect and serve the living
Söguþráður
Myndin segir frá löggum sem fara til himna en eru umsvifalaust munstraðar í Dauðralöggudeildina þar efra og eru sendar niður til jarðar til að berjast við hina ýmsu óvætti - sálir sem hafa sloppið úr prísund. Þegar Nick Walker er búinn að átta sig á þeirri staðreynd að hann er dauður er hann kynntur fyrir öðrum starfsmönnum R.I.P.D.- sveitarinnar, þar á meðal hinum hrjúfa Roy Pulsipher sem kallar ekki allt ömmu sína þegar framliðnir eru annars vegar. Roy tekur Nick þegar í persónulega einkakennslu, en aðalverkefni sveitarmanna er að finna og uppræta illa innrætt, dautt lið sem leynist hérna megin við landamæri lífsins og gerir okkur sem enn tórum lífið leitt ...
Tengdar fréttir
06.12.2013
Gravity best en Grown Ups 2 verst
Gravity best en Grown Ups 2 verst
Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. "Fjórir fráhrindandi náungar væflast um heimabæinn sinn og takast á við stóru málin í lífinu: Piss, hægðir, slef og slæma hluti sem koma fyrir punginn á...
03.12.2013
Rauður smellur
Rauður smellur
Ellismellirnir í njósna-grín-spennumyndinni RED 2 njóta mikilla vinsælda á Íslandi, en myndin fer ný á lista beint í fyrsta sæti DVD / Blu-ray listans íslenska. Í öðru sæti, niður um eitt sæti á milli vikna, er Brad Pitt í uppvakningatryllinum World War Z og í þriðja sætinu, ný á lista er mættur enginn annar en Hugh Jackman í Marvel myndinni The Wolverine.  Í fjórða...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir