Le Charme discret de la bourgeoisie (1972)Öllum leyfð
( The Discreet Charm of the Bourgeoisie )
Frumsýnd: 23. október 2011
Tegund: Gamanmynd, Drama, Ævintýramynd
Leikstjórn: Luis Buñuel
Leikarar: Fernando Rey
Skoða mynd á imdb 8.0/10 27,446 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Ein kunnasta mynd Bunuels, súrrealísk og draumkennd frásögn án skýrs söguþráðar sem hverfist í kringum sex góðborgara og tilraunir þeirra til að snæða kvöldverð saman.
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd, og var einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit byggt á sannsögulegum atburðum, skrifað sérstaklega fyrir myndina.
Svipaðar myndir