Náðu í appið

Paradox 2011

Frumsýnd: 15. október 2011

58 MÍN

Árið 1967 lék Sigurður Skúlason leikari í sinni fyrstu kvikmynd – stuttmyndinni Paradox – en gerð leikinna stuttmynda þóttu fáheyrð tíðindi þar sem skilyrði til kvikmyndagerðar voru afar frumstæð í landinu. Enda fór það svo að myndin var aldrei kláruð. En minningin um gerð myndarinnar sótti á Sigurð og næst-um hálfri öld síðar eru tveir ungir... Lesa meira

Árið 1967 lék Sigurður Skúlason leikari í sinni fyrstu kvikmynd – stuttmyndinni Paradox – en gerð leikinna stuttmynda þóttu fáheyrð tíðindi þar sem skilyrði til kvikmyndagerðar voru afar frumstæð í landinu. Enda fór það svo að myndin var aldrei kláruð. En minningin um gerð myndarinnar sótti á Sigurð og næst-um hálfri öld síðar eru tveir ungir menn, Kristján Loðmfjörð klippari og Daníel Bjarnason tónskáld, fengnir til þess að ljúka verkinu. Með því hefst undarleg atburðarás sem vekur upp spurningar um tíma og kynslóðabil um leið og lífi er blásið í þetta gleymda en einstaka myndefni.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.05.2014

Fyrsta mynd af Schwarzenegger sem Conan

Kitl-plakat fyrir myndina King Conan, eða The Legend of Conan, eins og hún heitir öðru nafni, var frumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú um helgina, en það eru kvikmyndaverin Paradox Entertainment og Universal Pictures...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn