Margin Call
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
DramaSpennutryllir

Margin Call 2011

Frumsýnd: 23. mars 2012

Be first. Be smarter. Or cheat.

7.1 109775 atkv.Rotten tomatoes einkunn 87% Critics 7/10
107 MÍN

Fylgst er með lykilfólki í stórum fjárfestingabanka á Wall Street í einn sólarhring síðsumars 2008. Einn starfsmanna uppgötvar nánast fyrir tilviljun að tölurnar ganga ekki upp og bankinn stendur frammi fyrir stórkostlegu hruni. Mun takast að bjarga bankanum frá algjöru þroti og þá á kostnað viðskiptavina hans, eða mun hann falla með keðjuverkandi afleiðingum?... Lesa meira

Fylgst er með lykilfólki í stórum fjárfestingabanka á Wall Street í einn sólarhring síðsumars 2008. Einn starfsmanna uppgötvar nánast fyrir tilviljun að tölurnar ganga ekki upp og bankinn stendur frammi fyrir stórkostlegu hruni. Mun takast að bjarga bankanum frá algjöru þroti og þá á kostnað viðskiptavina hans, eða mun hann falla með keðjuverkandi afleiðingum? Þessi fyrsta mynd J.C. Chandor vísar til atburðanna í Lehman Brothers bankanum síðsumars 2008, en þeir eru taldir einskonar upphafspunktur þess efnahagshruns sem þá hófst og enn sér ekki fyrir endann á. Myndin er með eindæmum spennandi og hrollvekjandi. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn