The Whistleblower
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirSöguleg

The Whistleblower 2010

7.1 30342 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 7/10
112 MÍN

Kathryn, sem var frá bænum Lincoln í Nebraska, gekk í raðir friðargæslunnar með það markmið að nýta sér reynslu sína til hjálpar fólkinu á því stríðshrjáða svæði sem Bosnía þá var. Það leið ekki á löngu uns Kathryn komst á snoðir um bosnísk glæpasamtök sem rændu og héldu kornungum stúlkum nauðugum og seldu þær síðan í kynlífsþrælkun. En... Lesa meira

Kathryn, sem var frá bænum Lincoln í Nebraska, gekk í raðir friðargæslunnar með það markmið að nýta sér reynslu sína til hjálpar fólkinu á því stríðshrjáða svæði sem Bosnía þá var. Það leið ekki á löngu uns Kathryn komst á snoðir um bosnísk glæpasamtök sem rændu og héldu kornungum stúlkum nauðugum og seldu þær síðan í kynlífsþrælkun. En þegar Kathryn lagði fram sannanir fyrir máli sínu til yfirmanna friðargæslunnar og hélt að þar með yrði eitthvað gert í málinu var skýrslu hennar stungið undir stól. Við það gat Kathryn ekki sætt sig en þegar hún fylgdi málinu eftir af fullum þunga og krafðist aðgerða var hún rekin.... minna

Aðalleikarar

Rachel Weisz

Kathryn Bolkovac

Vanessa Redgrave

Madeleine Rees

Monica Bellucci

Laura Leviani

David Strathairn

Peter Ward

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn