Letter from an unknown woman
RómantískDramaTónlistarmynd

Letter from an unknown woman 1948

8.0 10410 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
86 MÍN

"Þegar þú lest þetta bréf verð ég líklega dáin." Svona hefst bréfið sem glaumgosi nokkur (Jordan) finnur á hótelherbergi sínu kvöld eitt í Vín um aldamótin þarsíðustu. Hann hefur komið sér í vandræði, þarf að heyja einvígi við móðgaðan eiginmann í bítið en hyggst flýja. Bréfið tefur brottför hans, forvitni hans er vakin. Innihald þess er... Lesa meira

"Þegar þú lest þetta bréf verð ég líklega dáin." Svona hefst bréfið sem glaumgosi nokkur (Jordan) finnur á hótelherbergi sínu kvöld eitt í Vín um aldamótin þarsíðustu. Hann hefur komið sér í vandræði, þarf að heyja einvígi við móðgaðan eiginmann í bítið en hyggst flýja. Bréfið tefur brottför hans, forvitni hans er vakin. Innihald þess er frásögn um ástarævintýri sem hann man ekki eftir. Það er frá ungri konu (Fontaine) í borginni sem hefur verið hugfangin af glaumgosanum allt frá unglingsárum. Einni kvöldstund eydi hún í örmum hans og það var hápunktur lífs hennar. Fyrir glaumgosanum var hún hinsvegar aðeins enn ein hjásvæfan sem átti leið um svefnherbergi hans. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn