Kalifornia
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennutryllirGlæpamynd

Kalifornia 1993

A state of fear and terror

6.7 48549 atkv.Rotten tomatoes einkunn 58% Critics 7/10
117 MÍN

Blaðamaðurinn Brian Kessler, sem er að rannsaka raðmorðingja, og kærasta hans, ljósmyndarinn Carrie, fara í ferð þvert yfir Bandaríkin og þræða staðina þar sem morð hafa verið framin. Með þeim í för er Early Grayce, hvít-hyskis glæpamaður á skilorði, og kærasta hans Adele. Eftir því sem líður á ferðina þá verður Early vanstilltari og vanstilltari,... Lesa meira

Blaðamaðurinn Brian Kessler, sem er að rannsaka raðmorðingja, og kærasta hans, ljósmyndarinn Carrie, fara í ferð þvert yfir Bandaríkin og þræða staðina þar sem morð hafa verið framin. Með þeim í för er Early Grayce, hvít-hyskis glæpamaður á skilorði, og kærasta hans Adele. Eftir því sem líður á ferðina þá verður Early vanstilltari og vanstilltari, og Brian og Carrie fara að óttast um að þau séu með alvöru morðingja í aftursætinu á bílnum sínum. ... minna

Aðalleikarar

Brad Pitt

Early Grayce

David Duchovny

Brian Kessler

Juliette Lewis

Adele Corners

Michelle Forbes

Carrie Laughlin

Kathy Larson

Teenage Girl

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þokkaleg og koldimm ræma.Fjallar um par á leiðinni yfir þver Bandaríkin akandi. Til að spara bensínpening taka þau annað par með, en þau er ekki alveg eins og fólk er flest og allt endar í tómu tjóni, morðum og öðrum leiðindum. Pitt er alveg du la grand en X-fæls lúðinn er alveg óþolandi leiðinlegur og litlaus og dregur myndina niður.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn