Náðu í appið
This Is England '86
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

This Is England '86 2010

200 MÍNEnska

This is England ´86 er bresk sjónvarpsþáttaröð sem gerist, eins og nafnið gefur til kynna, árið 1986. Þá er verið að halda heimsmeistarkeppnina í knattspyrnu í Mexíkó, Chris de Burgh er efstur á vinsældalistum útvarpsstöðvanna og yfir þrjár milljónir Breta eru atvinnulausar. Lol (Vicky McClure) er enn í skóla og er að reyna að finna sér stefnu í lífinu.... Lesa meira

This is England ´86 er bresk sjónvarpsþáttaröð sem gerist, eins og nafnið gefur til kynna, árið 1986. Þá er verið að halda heimsmeistarkeppnina í knattspyrnu í Mexíkó, Chris de Burgh er efstur á vinsældalistum útvarpsstöðvanna og yfir þrjár milljónir Breta eru atvinnulausar. Lol (Vicky McClure) er enn í skóla og er að reyna að finna sér stefnu í lífinu. Hún og vinirnir, Woody, Smell, Gadget, Meggie og Shaun eru í svipaðri stöðu, en það er meira en að segja það fyrir alla að fá vinnu, en það sem allir geta gert er að skemmta sér. Hins vegar er stærri spurning hvort það muni færa þeim þá hamingju sem vonast er til...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn