Haywire (2011)16 ára
Frumsýnd: 24. febrúar 2012
Tegund: Spennumynd, Spennutryllir
Leikstjórn: Steven Soderbergh
Skoða mynd á imdb 5.8/10 69,896 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
They left her no choice.
Söguþráður
Mallory Kane starfar á laun, að ýmsum verkefnum sem stjórnvöld í hinum ýmsu löndum þurfa að láta vinna en vilja ekkert vita af. Eftir sendiför til að bjarga gíslum í Barcelona, fer Mallory strax í aðra ferð til Dublin á Írlandi. Þegar aðgerðin fer úrskeiðis og Mallory uppgötvar að hún hefur verið svikin, þá þarf hún á allri sinni færni að halda til að sleppa frá mannaveiðurum sem eru á hælunum á henni, komast síðan heim til Bandaríkjanna til að vernda fjölskyldu sína og skipuleggja hefndaraðgerðir.
Tengdar fréttir
21.04.2013
Carano hafði aldrei séð Fast and the Furious
Carano hafði aldrei séð Fast and the Furious
Gina Carano hafði ekki séð eina einustu Fast and the Furious-mynd áður en hún fékk hlutverk í þeirri nýjustu, sem er sú sjötta í röðinni. "Ég þurfti að horfa á gömlu myndirnar. Ég er nefnilega meiri Pride and Prejudice-týpa," sagði Carano í viðtali við tímaritið Total Film. Hún vakti mikla athygli í mynd Steven Soderbergh, Haywire, og heldur nú áfram í hasarnum...
28.08.2012
Kvenkyns Expendables á leiðinni
Kvenkyns Expendables á leiðinni
Nú hefur fjöldinn allur af gömlum og nýjum karlkyns hasarhetjum fengið að skjóta og slást í tveimur testosterónudrifnum myndum og sú þriðja er á leiðinni, það er ekkert skrítið miðað við velgengnina en The Expendables 2 er núna á toppnum í Bandaríkjunum aðra vikuna í röð. Fréttaveitur vestanhafs segja kvenkyns útgáfu af Expendables vera í bígerð og stór nöfn munu...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir