Bambi (1942)Öllum leyfð
( Walt Disney's Bambi )
Tegund: Drama, Fjölskyldumynd, Teiknimynd
Skoða mynd á imdb 7.4/10 95,385 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður:
Myndin fjallar um Bambi, lítinn hreindýrskálf sem býr í ósnortnum skóginum ásamt öllum hinum dýrunum. Bambi er hampað sem „prinsi skógarins“ strax við fæðingu, en ævi hans á eftir að vera þyrnum stráð, því eftir að veiðimennirnir koma í skóginn kemur í ljós að lífið er ekki eins saklaust og Bambi hélt.
Frumsýnd(USA):
21. ágúst 1942
Tegund:
Drama, Fjölskyldumynd, Teiknimynd
Útgefin á DVD:
10. mars 2011
Útgefin á Bluray:
10. mars 2011
Svipaðar myndir