An Education (2009)Öllum leyfð
Frumsýnd: 5. febrúar 2010
Tegund: Drama
Leikstjórn: Lone Scherfig
Skoða mynd á imdb 7.3/10 112,826 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Jenny er að nálgast 17 ára afmælið og er með stefnuna Oxford en draumarnir breytast þegar hún hittir hinn veraldarvana David sem kennir henni að lifa lífinu. Hið ljúfa líf er hins vegar ekki ókeypis og spurning hvaða verði það sé keypt. Menntun er ekki bara skóli.
Tengdar fréttir
06.10.2011
30 rip-off plaköt
30 rip-off plaköt
Kvikmyndabransinn er oft kenndur fyrir að endurvinna hugmyndir, handrit og jafnvel heilu bíómyndirnar. Plakötin eru engin undantekning. Hér eru 30 plaköt sem eru, vægast sagt, svipuð. Betrayed vs Basic Instinct Madhouse vs Cheaper By The Dozen Anatomy Of A Murder vs Clockers The Big Blue vs Free Willy Fright Night vs Return Of The Living Dead II Gone In...
12.09.2011
Fassbender sigrar í feneyjum
Fassbender sigrar í feneyjum
Hinn þýsk ættaði leikarinn Michael Fassbender er á rjúkandi uppleið frá og með þessu ári. Gagnrýnendur og áhorfendur voru yfir sig ánægðir frammistöðu hans í X-Men: First Class fyrr á þessu ári og hefur sjaldan verið eins mikið að gera hjá honum og þessa dagana. Á næsta ári fáum við að sjá hann í nýjustu mynd Ridleys Scott, Prometheus, og á næstu mánuðum koma...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 94% - Almenningur: 80%
Svipaðar myndir