Scott Pilgrim vs. the World (2010)12 ára
Frumsýnd: 25. ágúst 2010
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Rómantísk, Ævintýramynd, Bardagamynd
Leikstjórn: Edgar Wright
Skoða mynd á imdb 7.5/10 276,742 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
An epic of epic epicness.
Söguþráður
Scott Pilgrim er 22 ára bassaleikari í bílskúrsbandinu Sex Bob-omb og hefur aldrei átt í vandræðum með að ná sér í kærustur, vandamálið hefur frekar verið að losna við þær. En þegar hann hittir loks draumastúlkuna, Ramonu, hefur hún fortíðarbagga sem veldur Scott talsverðum vandræðum, 7 fyrrverandi kærastar sem ætla að drepa hann. Nú verður Scott að losa sig við þá alla til að geta verið með Ramonu sinni.
Tengdar fréttir
04.07.2016
Nýtt í bíó - Mike and Dave Need Wedding Dates
Nýtt í bíó - Mike and Dave Need Wedding Dates
Sena frumsýndir gamanmyndina Mike and Dave Need Wedding Dates nú á miðvikudaginn 6. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Bræðurnir bregða á það ráð að auglýsa eftir stúlkum...
31.05.2016
10 bestu myndasögumyndirnar
10 bestu myndasögumyndirnar
Enski leikstjórinn Edgar Wright og tímaritið Time Out hafa tekið saman lista yfir bestu kvikmyndirnar sem eru byggðar á myndasögum. Wright er þekktastur fyrir myndirnar Shawn of the Dead, Scott Pilgrim vs. the World og Hot Fuzz. Hér fyrir neðan eru 10 bestu myndirnar að þeirra mati en á vefsíðu Time Out er hægt að sjá lista yfir allar 50 myndirnar sem þeir völdu og rökstuðninginn...
Trailerar
Alþjóðleg stikla
Sjónvarpsauglýsing #1
Stikla #2
Stikla
Aukaefni
Bíótal
Scott vs. Lucas Lee (atriði)
The Clash at Demonhead (tónlistarmyndband)
Remix-vídeó: FIGHT
Tölvuleikurinn
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 82% - Almenningur: 83%
Svipaðar myndir