Smother
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndDrama

Smother 2008

4.6 2624 atkv.Rotten tomatoes einkunn 38% Critics 4/10
92 MÍN

Smother er gamanmynd með Diane Keaton, Dax Shepard, Liv Tyler og Mike White í aðalhlutverkum. Marilyn Cooper (Keaton) er ein af þessum mæðrum sem hringir í mann klukkan hálf-sjö á morgnana eða segir ókunnugum vandræðalegar sögur af syni sínum, Noah (Shepard), og sem er alltaf að gefa góð ráð, jafnvel þegar það er ekki beðið um þau. Vegna þessara... Lesa meira

Smother er gamanmynd með Diane Keaton, Dax Shepard, Liv Tyler og Mike White í aðalhlutverkum. Marilyn Cooper (Keaton) er ein af þessum mæðrum sem hringir í mann klukkan hálf-sjö á morgnana eða segir ókunnugum vandræðalegar sögur af syni sínum, Noah (Shepard), og sem er alltaf að gefa góð ráð, jafnvel þegar það er ekki beðið um þau. Vegna þessara eiginleika hefur Noah alltaf haldið sig eins fjarri móður sinni og hægt er. Það reynist þó ómögulegt þegar Marilyn sannfærist um að eiginmaður hennar sé að halda fram hjá henni og flytur óvænt heim til Noah, ásamt hundunum sínum fimm. Noah hafði átt nógu slæman dag fyrir, þar sem hann er nýbúinn að missa vinnuna og er undir pressu frá eiginkonu sinni, Claire (Tyler), um að eignast börn. Brátt neyðist Noah til að takast á við hin fjölmörgu vandamál sín í lífinu, en efst á þeim lista er móðir ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn