Náðu í appið

400 högg 1959

(Les quatre cents coups)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. febrúar 2019

Angel faces hell-bent for violence.

99 MÍNFranska
Hlaut leikstjórnarverðlaunin í Cannes árið 1959. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit.

Antoine á stormasöm unglingsár. Skemmtilegast finnst honum að fremja óknytti. Hann lýgur að foreldrum sínum, hann stelur og stingur af. Dag nokkurn kemur lögreglan til skjalanna.

Aðalleikarar

Jean-Pierre Léaud

Antoine Doinel

Claire Maurier

Gilberte Doinel

Albert Rémy

Julien Doinel

Georges Flamant

Mr. Bigey

Guy Decomble

French Teacher

Daniel Couturier

Betrand Mauricet

Jeanne Moreau

Woman with Dog

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.02.2019

Leikari og pólitíkus mætir á Fall Bandaríkjaveldis

Kanadíski leikarinn, handritshöfundurinn og stjórnmálamaðurinn Pierre Curzi, 72 ára, frá Montreal í Quebec, mætir á franska kvikmyndahátíð sem haldin verður í nítjánda skipti í Háskólabíói og í Veröld - Húsi...

17.09.2010

Nýbylgja í paradís

Frönsk kvikmyndanýbylgja sjötta og sjöunda áratugs síðustu aldar mun ráða ríkjum í Bíó paradís við Hverfisgötu um helgina, en þá munu myndir eftir meistara nýbylgjunnar, manna eins og Jean Luc Godard, Agnes Varda og Cla...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn