Náðu í appið
Öllum leyfð

Heima 2008

(Home)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
84 MÍNEnska

Það leynist margt undir yfirborðinu hjá fjölskyldunni sem Heima fjallar um. Þetta er náin fjölskylda, sem býr langt frá bæjarmörkum og þeirri veruleikafirringu sem tilheyrir nútímanum og siðmenningunni, þangað til að siðmenningin treður sér upp á fjölskylduna í bókstaflegri merkingu þegar þjóðvegur er lagður við hliðina á heimili þeirra. Með tilkomu... Lesa meira

Það leynist margt undir yfirborðinu hjá fjölskyldunni sem Heima fjallar um. Þetta er náin fjölskylda, sem býr langt frá bæjarmörkum og þeirri veruleikafirringu sem tilheyrir nútímanum og siðmenningunni, þangað til að siðmenningin treður sér upp á fjölskylduna í bókstaflegri merkingu þegar þjóðvegur er lagður við hliðina á heimili þeirra. Með tilkomu þessa „gests“ vandast málið og segja má að þjóðvegurinn túlki þjóðfélagið og verða samskipti fjölskyldunnar erfiðari eftir því sem líður á, bæði andlega og líkamlega. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.11.2023

Óvæntar persónur, vatnavísundur og grín með erindi

Margar nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó þessa helgina og fjölbreytnin er mikil! Tröll, Joy Ride, Freelance, The Delinquets eru þar á meðal en einnig fjöldi skemmtilegra mynda á barnakvikmyndahátíð í Bíó p...

28.08.2023

Topp 10 hrollvekjur Erlings Óttars Thoroddsen leikstjóra Kulda

Kvikmyndir.is bað hrollvekjuleikstjórann Erling Óttar Thoroddsen sem sendir frá sér myndina Kulda nú í vikunni, að taka saman lista yfir uppáhalds hrollvekjurnar sínar. A Nightmare on Elm Street [movie id=897] Ég á...

29.08.2023

Kuldi andlegt framhald af Ég man þig

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýndur 1. september nk. Þetta er þriðja kvikmynd Erlings í fullri lengd en hinar eru hrollvekjurnar Rökkur og Child Eater. Einnig frumsýnir Erlin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn