Náðu í appið

Eftir skóla 2008

(Afterschool)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2008

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Róbert stundar nám í dýrum bandarískum framhaldsskóla. Hann er háður internetinu og vill festa á filmu allt sem verður á vegi hans. Þegar hann er að leika sér með myndavélina á göngum skólans einn daginn verður hann vitni að því að tveir nemendur á lyfjum deyja vegna ofneyslu. Róbert tekur þetta upp. Eftir það er sett af stað ferli í skólanum til... Lesa meira

Róbert stundar nám í dýrum bandarískum framhaldsskóla. Hann er háður internetinu og vill festa á filmu allt sem verður á vegi hans. Þegar hann er að leika sér með myndavélina á göngum skólans einn daginn verður hann vitni að því að tveir nemendur á lyfjum deyja vegna ofneyslu. Róbert tekur þetta upp. Eftir það er sett af stað ferli í skólanum til að takast á við sorgina og nokkrir nemendur, þar á meðal Róbert, eru fengnir til að búa til myndband sem á að hjálpa nemendum skólans að komast yfir þennan hörmulega atburð. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.07.2019

Endgame bræður gera Battle of the Planets mynd

Leikstjórateymið Russo bræðurnir vinnur nú að leikinni útgáfu af teiknimyndaseríunni Battle of the Planets, og samkvæmt vefsíðunni Metro.co.uk eru þeir mjög spenntir yfir verkefninu. Russo bræðurnir Anthony og...

12.08.2015

Allar sprengingar Schwarzenegger í einni ofurklippu

Arnold Schwarzenegger hefur sent frá sér myndbandið Overkill með öllum þeim sprengingum sem hafa orðið í öllum hans myndum. Kappinn skellti myndbandinu, eða ofurklippunni, á Youtube til að kynna atburðinn Omaze sem han...

25.10.2012

Cloud Atlas leikstjóri hugleiddi sjálfsmorð

Lana Wachowski, sem gerði Matrix myndirnar ásamt bróður sínum Andy, og er núna einn þriggja leikstjóra myndarinnar Cloud Atlas sem væntanleg er í bíó innan skamms, segist hafa hugleitt sjálfsmorð þegar hún var yngri. La...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn