The 51st State (2001)
( Formula 51 )
Frumsýnd: 5. apríl 2002
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: Ronny Yu
Skoða mynd á imdb 6.3/10 43,036 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Nice Wheels. Dirty Deals. And One Mean Mother In A Kilt.
Söguþráður
Elmo McElroy veit sínu viti. Hann er bandarískur efnafræðisnillingur sem fer til Englands til að selja nýju formúluna sína - kraftmikla blöndu sem á að hjálpa þér að komast í sjöunda himinn. Þetta nýja dóp gefur þér 51. meira kikk en nokkuð annað, í sögu mannkyns. En áætlun hans um að auðgast á þessu fer í vaskinn, þegar hann verður strandaglópur í Liverpool ásamt óvæntum ferðafélaga, og fyrrum kærustu hans, og flækist í skrýtinn svikavef.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 25% - Almenningur: 59%
Svipaðar myndir