Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

X 2022

Justwatch

Frumsýnd: 21. september 2022

Dying to Show You a Good Time

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Flugbeitt hrollvekja sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. 'X' er óður til sígildra hryllingsmynda og segir frá hópi ungra kvikmyndagerðarmanna sem vinnur að gerð klámmyndar úti á landi í Texas árið 1979. Framleiðslan mætir hins vegar óvæntum hindrunum þegar gestgjafi þeirra stendur þá að verki. Þá lendir... Lesa meira

Flugbeitt hrollvekja sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. 'X' er óður til sígildra hryllingsmynda og segir frá hópi ungra kvikmyndagerðarmanna sem vinnur að gerð klámmyndar úti á landi í Texas árið 1979. Framleiðslan mætir hins vegar óvæntum hindrunum þegar gestgjafi þeirra stendur þá að verki. Þá lendir hópurinn í mikilli hættu þar sem hver og einn þarf að berjast fyrir lífi sínu og óútreiknanlegar hættur að leynast við hvert horn.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2024

Þegar fólki er ýtt út á brúnina

Aðalleikarar Furiosa: A Mad Max Story sem kemur í bíó 22. maí nk., Anya Taylor-Joy og Chris Hemsworth, svöruðu nýlega nokkrum spurningum um myndina og framleiðsluferlið, en efnið kemur frá kynningarteymi kvikmyndarinnar. ...

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

23.04.2024

Vilja lausnargjald fyrir vampíruna

Í gegnum tíðina hafa vampírukvikmyndir gert margan ungan leikarann að stjörnu, allt frá Kirsten Dunst til Kirsten Stewart. Og bráðum getum við líklega sagt það sama um hina 13 ára gömlu Alisha Weir en hún er aðalle...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn