Náðu í appið
Depeche Mode: SPIRITS in the Forest

Depeche Mode: SPIRITS in the Forest 2019

Frumsýnd: 21. nóvember 2019

95 MÍNEnska

Við nálgumst hljómsveitina Depeche Mode í gegnum sex aðdáendur í myndinni þar sem fjallað er um tónlistina á persónulegan hátt og þar sem sjónræn veisla nær að fanga hljóðheiminn á einstakan máta! Depeche Mode túraði um heiminn þar sem þeir komu fram fyrir um 3 milljónir aðdáenda og nú hefur ÞÚ tækifæri til þess að upplifa tónleikana!

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn