Light of My Life
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Light of My Life 2019

Einn dagur í einu

6.6 5616 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 7/10
119 MÍN

Feðgar leggja upp í langferð út í óbyggðir, áratug eftir að faraldur hefur lagt að velli allar konur í heiminum nema eina, hina ellefu ára gömlu Rag. Faðirinn gerir hvað hann getur til að vernda son sinn, og á leiðinni reynir á sambandið þeirra á milli og mennskuna í samfélaginu um leið.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn