Here Comes the Grump
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Here Comes the Grump 2018

(Grami göldrótti)

Frumsýnd: 12. október 2018

Ævintýri í töfraveröld

97 MÍN

Terry er unglingspiltur sem hefur alist upp hjá ömmu sinni í London þar sem hún rekur skemmtigarð. Þegar fjárhagsörðugleikar eru við það að setja skemmtigarðinn á hausinn gerist nokkuð óvænt og Terry er fyrir töfra fluttur yfir í ævintýraheim þar sem hann fær það verkefni að bjarga prinsessu og stöðva hinn göldrótta Grama, en hann hefur ákveðið... Lesa meira

Terry er unglingspiltur sem hefur alist upp hjá ömmu sinni í London þar sem hún rekur skemmtigarð. Þegar fjárhagsörðugleikar eru við það að setja skemmtigarðinn á hausinn gerist nokkuð óvænt og Terry er fyrir töfra fluttur yfir í ævintýraheim þar sem hann fær það verkefni að bjarga prinsessu og stöðva hinn göldrótta Grama, en hann hefur ákveðið að banna alla hamingju í veröldinni. Það má honum auðvitað ekki takast!... minna

Aðalleikarar

Toby Kebbell

Terry Dexter (voice)

Lily Collins

Princess Dawn (voice)

Keith Wickham

GP Sparrow / Dingo / Mitch (voice)

David Holt

Bip (voice)

Emma Tate

Grandma Mary / Nanny Bear (voice)

Amy Thompson

Mary / Old Woman / Whispering Orchids (voice)

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn