Mad Dog and Glory
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDramaGlæpamynd

Mad Dog and Glory 1993

A cop who'd rather be an artist. A mobster who'd rather be a comic. And a woman who'd rather be anywhere but between them.

6.2 19629 atkv.Rotten tomatoes einkunn 77% Critics 6/10
97 MÍN

Wayne Dobie er feiminn ljósmyndari hjá lögreglunni sem bjargar lífi glæpaforingjans Frank Milo. Milo er mjög þakklátur og krefst þess að fá að vera vinur Wane, og býður honum að njóta samvista við Glory, einn af starfsmönnum sínum. Wayne er nú í erfiðri aðstöðu: hann getur ekki látið sjá sig með glæpamönnum, og hann er óviss með hvað hann á að... Lesa meira

Wayne Dobie er feiminn ljósmyndari hjá lögreglunni sem bjargar lífi glæpaforingjans Frank Milo. Milo er mjög þakklátur og krefst þess að fá að vera vinur Wane, og býður honum að njóta samvista við Glory, einn af starfsmönnum sínum. Wayne er nú í erfiðri aðstöðu: hann getur ekki látið sjá sig með glæpamönnum, og hann er óviss með hvað hann á að gera varðandi Glory.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn