24 Hours to Live
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndSpennutryllirVísindaskáldskapur

24 Hours to Live 2017

Contracted to kill. Fighting to survive.

5.7 11159 atkv.Rotten tomatoes einkunn 52% Critics 6/10
93 MÍN

Segja má að CIA-leyniþjónustumaðurinn Travis Conrad hafi fórnað öllu, bæði fjölskyldu sinni og eigin lífi, fyrir ættjörðina. En það er ein fórn eftir! Á einhvern dularfullan hátt er hann lífgaður við og á úlnlið hans er komin klukka sem telur niður þá 24 klukkutíma sem honum hafa verið gefnir til að ... ja, gera hvað? Um það veit Travis í raun... Lesa meira

Segja má að CIA-leyniþjónustumaðurinn Travis Conrad hafi fórnað öllu, bæði fjölskyldu sinni og eigin lífi, fyrir ættjörðina. En það er ein fórn eftir! Á einhvern dularfullan hátt er hann lífgaður við og á úlnlið hans er komin klukka sem telur niður þá 24 klukkutíma sem honum hafa verið gefnir til að ... ja, gera hvað? Um það veit Travis í raun ekkert til að byrja með frekar en áhorfendur. Það eina sem hann veit er að eiginkona hans og sonur eru dáin og fyrir dauða þeirra vill hann hefna, svo og sinn eigin dauða. En hver ber ábyrgð á því að hann var lífgaður við og til hvers ætlast sá af honum?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn