Náðu í appið

Sameblod 2017

(Sami Blood)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. september 2017

110 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Samablóð er fyrsta mynd Kernell í fullri lengd. Myndin var heimsfrumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2016, þar sem hún vann Europa Cinemas Label fyrir bestu evrópsku mynd og Feodora-verðlaun fyrir bestu frumraun í fullri lengd. Í kjölfarið var hún sýn

Elle Marja er 14 ára Samastúlka og hreindýrahirðir. Eftir að hafa kynnst kynþáttafordómum samfélagsins á fjórða áratug 20. aldar og kynþáttarannsóknum í heimavistarskólanum þar sem hún stundar nám, fer hún að láta sig dreyma um annars konar líf. En til að geta lifað því lífi þarf hún að verða einhver önnur en hún er og slíta öll tengsl við... Lesa meira

Elle Marja er 14 ára Samastúlka og hreindýrahirðir. Eftir að hafa kynnst kynþáttafordómum samfélagsins á fjórða áratug 20. aldar og kynþáttarannsóknum í heimavistarskólanum þar sem hún stundar nám, fer hún að láta sig dreyma um annars konar líf. En til að geta lifað því lífi þarf hún að verða einhver önnur en hún er og slíta öll tengsl við fjölskyldu sína og menningu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn