Allied
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndRómantískDramaSpennutryllirStríðsmynd

Allied 2016

(Five Seconds of Silence)

Frumsýnd: 1. desember 2016

Nothing is as it seems.

7.1 130973 atkv.Rotten tomatoes einkunn 60% Critics 7/10
124 MÍN

Breskur leyniþjónustumaður, Max Vatan, heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi og fær sér til aðstoðar frönsku andspyrnukonuna Marianne Beauséjour. Verkefnið heppnast eins og best verður á kosið og í framhaldinu verða þau Max og Marianne ástfangin, giftast og eignast barn. En þá gerist nokkuð sem umturnar lífi þeirra.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn