GamanmyndHrollvekja
Meet the Blacks
2016
(The Black Purge)
Just when you thought it was safe to move to Beverly Hills ...
94 MÍNEftir að hafa efnast snögglega flytur Black-fjölskyldan frá Chicago til Beverly
Hills og veit auðvitað ekki að daginn sem þau flytja inn eru þau dauðadæmd.
Meet the Blacks er svokölluð „spoof“-mynd þar sem græskulausu en
óhefluðu gríni er bætt við söguþráð Purge-myndanna, en þær
gerðust á þeim degi ársins þegar öll lögbrot eru leyfileg, líka... Lesa meira
Eftir að hafa efnast snögglega flytur Black-fjölskyldan frá Chicago til Beverly
Hills og veit auðvitað ekki að daginn sem þau flytja inn eru þau dauðadæmd.
Meet the Blacks er svokölluð „spoof“-mynd þar sem græskulausu en
óhefluðu gríni er bætt við söguþráð Purge-myndanna, en þær
gerðust á þeim degi ársins þegar öll lögbrot eru leyfileg, líka morð.
Sem glænýir íbúar í Beverly Hills verða meðlimir Black-fjölskyldunnar
því tilvalin bráð fyrir alla í morðhug, enda á enginn í hverfinu
eftir að sakna þeirra hætis hót. En Black-fjölskyldan er vön því að þurfa að verjast!... minna