The Natural
Öllum leyfð
DramaÍþróttamynd

The Natural 1984

The best there was / He lived for a dream that wouldn't die.

7.5 40807 atkv.Rotten tomatoes einkunn 82% Critics 7/10
134 MÍN

Óþekktur miðaldra hafnaboltakylfingur að nafni Roy Hobbs, með dularfulla fortíð, birtist utan úr buskanum til að taka við hafnaboltaliði á þriðja áratug síðustu aldar, sem má muna sinn fífil fegurri. Markmiðið er að hjálpa liðinu að komast í hóp þeirra bestu. Með hjálp kylfu sem búin er til úr trjágrein sem datt af tré þegar eldingu sló niður... Lesa meira

Óþekktur miðaldra hafnaboltakylfingur að nafni Roy Hobbs, með dularfulla fortíð, birtist utan úr buskanum til að taka við hafnaboltaliði á þriðja áratug síðustu aldar, sem má muna sinn fífil fegurri. Markmiðið er að hjálpa liðinu að komast í hóp þeirra bestu. Með hjálp kylfu sem búin er til úr trjágrein sem datt af tré þegar eldingu sló niður í tréð, þá upplifir Hobbs frægðina sem hann hefði átt að njóta fyrr á árum, þegar hann var sem ungur og efnlegur kastari, skotinn af óljósum ástæðum af ungri konu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn