Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mustang 2015

Frumsýnd: 28. september 2015

97 MÍNTyrkneska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 83
/100
Tilnefnd til níu César-verðlauna og hlaut fern, fyrir klippingu, tónlist, handrit og sem besta frumraun ársins auk þess að vera m.a. tilnefnd til bæði BAFTA-, Golden Globe- og Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins 2015.

Myndin gerist í tiltölulega litlu bæjarfélagi í Norðvestur-Tyrklandi. Við kynnumst hér fimm ungum systrum og munaðarleysingjum sem búa hjá ömmu sinni og föðurbróður og eiga sér eins og allt fólk á þeirra aldri draum um framtíðina og ástina. Dag einn verður tiltölulega saklaust atvik til þess að amma þeirra og föðurbróðir ákveða að tími sé til... Lesa meira

Myndin gerist í tiltölulega litlu bæjarfélagi í Norðvestur-Tyrklandi. Við kynnumst hér fimm ungum systrum og munaðarleysingjum sem búa hjá ömmu sinni og föðurbróður og eiga sér eins og allt fólk á þeirra aldri draum um framtíðina og ástina. Dag einn verður tiltölulega saklaust atvik til þess að amma þeirra og föðurbróðir ákveða að tími sé til kominn að taka þær úr skóla og finna handa þeim eiginmenn. Við þá ákvörðun eru systurnar síður en svo sáttar og ákveða að grípa til sinna ráða ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.02.2016

Óskar 2016: Spotlight besta mynd - Mad Max með flest verðlaun

Kvikmyndin sannsögulega Spotligt, um teymi blaðamanna hjá Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar, var valin besta myndin þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 88. sinn í Hollywood í nótt.  Myndin fékk ...

14.01.2016

The Revenant og Mad Max fá flestar Óskarstilnefningar

Tilnefningar til 88. Óskarsverðlaunanna voru birtar rétt í þessu. Formaður Óskarsakademíunnar Cheryl Boone Isaacs, leikstjórinn Guillermo del Toro, leikarinn John Krasinski og leikstjórinn Ang Lee sáu um tilkynninguna að þessu ...

25.09.2015

Variety spáir Hrútum Óskarstilnefningu

Hið virta kvikmyndarit Variety spáir því að Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hljóti tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.  Myndin hlaut verðlaunin Un Certain Regard á Cannes-hátíðinni í vor. Á lista Variety er ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn