Thor með Hollywood í heljargreipum

thorSamkvæmt áætluðum tölum frá Hollywood þá mun Marvel myndin Thor: The Dark World áfram ráða ríkjum í bandarískum bíóhúsum þessa helgina, en áætlaðar tekjur myndarinnar eru 35 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina.

Myndinni The Best Man Holiday er spáð öðru sætinu. Þetta er öllu minni mynd en Thor, kostaði aðeins 17 milljónir dala í framleiðslu, en henni er spáð tekjum upp á 30 milljónir dala yfir helgina alla.

Af myndum sem frumsýndar eru í takmarkaðri dreifingu, þ.e. ekki sýndar um öll Bandaríkin, er mynd Alexander Payne, Nebraska, með Bruce Dern, spáð mestri velgengni, sem og hinni sannsögulegu Fruitvale Station.

Hér er topp tíu listi helgarinnar samkvæmt spám:

1) Thor: The Dark World. Helgin 35 m.$. Alls 143,5 m.%

2) The Best Man Holiday. Helgin: 34 m.$.

3) Last Vegas. Helgin: 7,9 m.$. Alls 46 m.$.

4) Free Birds. Helgin: 7.5 m.$. Alls 41,4 m. $.

5) Jackass Presents: Bad Grandpa. Helgin 7,2 m.$. Alls 89,7 m. $.

6) Gravity. Helgin: 6.2 m.$. Alls: 240 m.$.

7) Ender’s Game. Helgin: 5.6 m.$. Alls 53 m.$.

Eight) 12 Years A Slave. Helgin: 4,7 m.$. Alls 25 m.$.

9) Captain Phillips. Helgin: 4,3 m.$. Alls 97,4 m. $

10) About Time. Helgin: 3,2 m.$. Alls: 11 m.$.