Thor með Hollywood í heljargreipum


Samkvæmt áætluðum tölum frá Hollywood þá mun Marvel myndin Thor: The Dark World áfram ráða ríkjum í bandarískum bíóhúsum þessa helgina, en áætlaðar tekjur myndarinnar eru 35 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina. Myndinni The Best Man Holiday er spáð öðru sætinu. Þetta er öllu minni mynd en Thor, kostaði aðeins…

Samkvæmt áætluðum tölum frá Hollywood þá mun Marvel myndin Thor: The Dark World áfram ráða ríkjum í bandarískum bíóhúsum þessa helgina, en áætlaðar tekjur myndarinnar eru 35 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina. Myndinni The Best Man Holiday er spáð öðru sætinu. Þetta er öllu minni mynd en Thor, kostaði aðeins… Lesa meira

Þrumandi góður árangur


Marvel ofurhetjumyndin Thor: The Dark World tók Ísland með trompi um helgina og var langmest sótta myndin á landinu með tekjur upp á næstum 12 milljónir króna, en myndin var frumsýnd nú um helgina. Í öðru sæti er nú toppmynd síðustu viku, Jackassmyndin Bad Grandpa og í þriðja sæti, önnur gömul…

Marvel ofurhetjumyndin Thor: The Dark World tók Ísland með trompi um helgina og var langmest sótta myndin á landinu með tekjur upp á næstum 12 milljónir króna, en myndin var frumsýnd nú um helgina. Í öðru sæti er nú toppmynd síðustu viku, Jackassmyndin Bad Grandpa og í þriðja sæti, önnur gömul… Lesa meira

Thor byrjar fantavel


Disney og Marvel myndin Thor: The Dark World byrjar fantavel í sýningum utan Bandaríkjanna, en myndin var frumsýnd hér á landi í fyrradag, fimmtudaginn 31. október. Myndin hefur þénað 45 milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur dögunum í sýningum utan Bandaríkjanna, en sýningar hófust á miðvikudaginn. Að loknum sýningum helgarinnar er…

Disney og Marvel myndin Thor: The Dark World byrjar fantavel í sýningum utan Bandaríkjanna, en myndin var frumsýnd hér á landi í fyrradag, fimmtudaginn 31. október. Myndin hefur þénað 45 milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur dögunum í sýningum utan Bandaríkjanna, en sýningar hófust á miðvikudaginn. Að loknum sýningum helgarinnar er… Lesa meira

Heimsfrumsýning: Thor: The Dark World


Sambíóin heimsfrumsýna Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World á fimmtudaginn næsta, þann 31. október í kvikmyndahúsum um land allt, 8 dögum á undan Bandaríkjunum. „Það er að sjálfsögðu Chris Hemsworth, Tom Hiddleston og Natalie Porman sem fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu stórmynd sem var að hluta til tekin upp…

Sambíóin heimsfrumsýna Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World á fimmtudaginn næsta, þann 31. október í kvikmyndahúsum um land allt, 8 dögum á undan Bandaríkjunum. "Það er að sjálfsögðu Chris Hemsworth, Tom Hiddleston og Natalie Porman sem fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu stórmynd sem var að hluta til tekin upp… Lesa meira

Lék í Thor vegna launatékkans


Leikarinn Christopher Eccleston segist í léttu gríni hafa viljað fá hlutverk í framhaldsmyndinni Thor: The Dark World vegna peninganna. Hinn breski Eccleston leikur Malekith, leiðtoga myrku álfanna, í þessari væntanlegu Marvel-mynd. „Tilgangurinn með mínu hlutverki í myndinni var að fá borgað,“ sagði hann í léttu gríni. „Ég sá myndina í…

Leikarinn Christopher Eccleston segist í léttu gríni hafa viljað fá hlutverk í framhaldsmyndinni Thor: The Dark World vegna peninganna. Hinn breski Eccleston leikur Malekith, leiðtoga myrku álfanna, í þessari væntanlegu Marvel-mynd. "Tilgangurinn með mínu hlutverki í myndinni var að fá borgað," sagði hann í léttu gríni. "Ég sá myndina í… Lesa meira

Thor bjargar málunum – ný klippa!


Það styttist óðum í frumsýningu á ofurhetjumyndinni sem tekin var á Íslandi að hluta, Thor: The Dark World. Í gær var frumsýndur glænýr bútur úr myndinni þar sem átök á milli herja Ásgarðs, heimilis guðanna, og hers illmennisins Malekith, Dark Elf hersins, standa yfir. Í klippunni sjást Sif og Volstagg…

Það styttist óðum í frumsýningu á ofurhetjumyndinni sem tekin var á Íslandi að hluta, Thor: The Dark World. Í gær var frumsýndur glænýr bútur úr myndinni þar sem átök á milli herja Ásgarðs, heimilis guðanna, og hers illmennisins Malekith, Dark Elf hersins, standa yfir. Í klippunni sjást Sif og Volstagg… Lesa meira

Malekith sýnir sitt rétta andlit


Tvö ný plaköt hafa verið gefin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World, með þeim Chris Hemsworth og Natalie Portman í aðalhlutverkum, ásamt Christopher Eccleston í hlutverki hins illa Malekith sem vill senda alheiminn beinustu leið inn í eilíft myrkur.  Þetta er eitthvað sem Thor, sem leikinn er af…

Tvö ný plaköt hafa verið gefin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World, með þeim Chris Hemsworth og Natalie Portman í aðalhlutverkum, ásamt Christopher Eccleston í hlutverki hins illa Malekith sem vill senda alheiminn beinustu leið inn í eilíft myrkur.  Þetta er eitthvað sem Thor, sem leikinn er af… Lesa meira

Nýjar myndir úr Thor: The Dark World!


Empire kvikmyndaritið birtir í nýjasta tölublaði sínu, og á netinu, fullt af nýjum ljósmyndum úr Thor: The Dark World. Þarna má sjá bregða fyrir nýjum myndum af Malekith og her hans, Sif, Loka, Óðni, Heimdalli, Jane Foster og að sjálfsögðu Þór sjálfum og stóra hamrinum hans Mjölni. Sjáðu myndirnar hér fyrir…

Empire kvikmyndaritið birtir í nýjasta tölublaði sínu, og á netinu, fullt af nýjum ljósmyndum úr Thor: The Dark World. Þarna má sjá bregða fyrir nýjum myndum af Malekith og her hans, Sif, Loka, Óðni, Heimdalli, Jane Foster og að sjálfsögðu Þór sjálfum og stóra hamrinum hans Mjölni. Sjáðu myndirnar hér fyrir… Lesa meira

Thor: The Dark World – Nýtt plakat


Nýtt kynningarplakat fyrir framhaldsmyndina Thor: The Dark World er komið á netið í gegnum Entertainment Weekly.   Í forgrunni eru Chris Hemsworth í hlutverki þrumuguðsins Þórs og Natalie Portman en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi. Á meðal annarra leikara í myndinni eru Tom Hiddlestone, Jamie…

Nýtt kynningarplakat fyrir framhaldsmyndina Thor: The Dark World er komið á netið í gegnum Entertainment Weekly.   Í forgrunni eru Chris Hemsworth í hlutverki þrumuguðsins Þórs og Natalie Portman en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi. Á meðal annarra leikara í myndinni eru Tom Hiddlestone, Jamie… Lesa meira

Thor:The Dark World-vefsíða opnuð


Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og…

Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og… Lesa meira

Nýjar myndir úr Thor: The Dark World


Marvel hefur birt nýjar opinberar ljósmyndir úr framhaldinu á Thor, Thor: The Dark World, en á þriðjudaginn birtum við fyrstu stikluna úr myndinni. Fyrsta Thor myndin var frumsýnd árið 2011, en Chris Hemsworth leikur Thor sjálfan, og snýr aftur í framhaldsmyndinni, ásamt þeim Natalie Portman og Anthony Hopkins.  Sjáðu myndirnar…

Marvel hefur birt nýjar opinberar ljósmyndir úr framhaldinu á Thor, Thor: The Dark World, en á þriðjudaginn birtum við fyrstu stikluna úr myndinni. Fyrsta Thor myndin var frumsýnd árið 2011, en Chris Hemsworth leikur Thor sjálfan, og snýr aftur í framhaldsmyndinni, ásamt þeim Natalie Portman og Anthony Hopkins.  Sjáðu myndirnar… Lesa meira

Thor biður Loka um hjálp – fyrsta stiklan!


Marvel hafa verið gífurlega duglegir að punga út kvikmyndum um ofurhetjur síðastliðin ár. Frumsýning Iron Man 3 er handan við hornið, en þeir láta sér það ekki nægja og minna á sig með fyrstu stiklu úr framhaldinu af norræna goðinu Thor. Thor snýr aftur til jarðríkis til þess að ná…

Marvel hafa verið gífurlega duglegir að punga út kvikmyndum um ofurhetjur síðastliðin ár. Frumsýning Iron Man 3 er handan við hornið, en þeir láta sér það ekki nægja og minna á sig með fyrstu stiklu úr framhaldinu af norræna goðinu Thor. Thor snýr aftur til jarðríkis til þess að ná… Lesa meira

Upplifðu Thor stikluna – í orðum


Fyrir viku síðan hélt Nigel Cook, stjórnandi hjá Marvel International, kynningu á Disney ráðstefnu í Mexíkó, þar sem hann ræddi um Marvel heiminn. Auk þess að birta nokkur sýnishorn úr Iron Man 3 þá kynnti hann og spilaði fyrstu stikluna úr Thor: The Dark World, sem verður frumsýnd opinberlega á…

Fyrir viku síðan hélt Nigel Cook, stjórnandi hjá Marvel International, kynningu á Disney ráðstefnu í Mexíkó, þar sem hann ræddi um Marvel heiminn. Auk þess að birta nokkur sýnishorn úr Iron Man 3 þá kynnti hann og spilaði fyrstu stikluna úr Thor: The Dark World, sem verður frumsýnd opinberlega á… Lesa meira

Rafmagnað fyrsta plakat úr Thor 2


Fyrsta plakatið er komið fyrir nýju Thor myndina, Thor: The Dark World, með Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu, hlutverki Thors sjálfs. Plakatið er rafmagnað, svo ekki sé meira sagt, eins og sjá má hér fyrir neðan:   Tökur á myndinni hófust í september sl. undir leikstjórn Alan Taylor. Aðrir leikarar eru…

Fyrsta plakatið er komið fyrir nýju Thor myndina, Thor: The Dark World, með Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu, hlutverki Thors sjálfs. Plakatið er rafmagnað, svo ekki sé meira sagt, eins og sjá má hér fyrir neðan:   Tökur á myndinni hófust í september sl. undir leikstjórn Alan Taylor. Aðrir leikarar eru… Lesa meira

Jaimie Alexander úr Þór slasast á tökustað


Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. „Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast,“ sagði…

Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. "Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast," sagði… Lesa meira