Villeneuve í viðræðum vegna Dune


Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.…

Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.… Lesa meira

Amy og Goldie í klóm mannræningja – Fyrsta stikla og bannaða stikla úr Snatched


Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í „Liam Neeson – Taken“ stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður…

Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í "Liam Neeson - Taken" stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður… Lesa meira

Taken sjónvarpsþættir í bígerð


Eftir að hafa gert þrjár vinsælar Taken myndir með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hlutverki fyrrum leyniþjónustumannsins Bryan Mills, og föður, sem þurfti að bjarga fjölskyldu sinni úr háska, þá ætlar leikstjórinn og framleiðandinn franski Luc Besson nú að gera Taken sjónvarpsþætti. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að NBC sjónvarpsstöðin bandaríska hafi…

Eftir að hafa gert þrjár vinsælar Taken myndir með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hlutverki fyrrum leyniþjónustumannsins Bryan Mills, og föður, sem þurfti að bjarga fjölskyldu sinni úr háska, þá ætlar leikstjórinn og framleiðandinn franski Luc Besson nú að gera Taken sjónvarpsþætti. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að NBC sjónvarpsstöðin bandaríska hafi… Lesa meira

Forest skoðar Taken 3


Deadline vefsíðan segir frá því að bandaríski leikarinn Forest Whitaker eigi í viðræðum um að leika á móti Liam Neeson í spennumyndinni Taken 3. Olivier Megaton leikstjóri Taken 2 mun leikstýra myndinni en líklegt er að tökur hefjist í mars nk. Eins og í fyrri tveimur myndunum leikur Liam Neeson…

Deadline vefsíðan segir frá því að bandaríski leikarinn Forest Whitaker eigi í viðræðum um að leika á móti Liam Neeson í spennumyndinni Taken 3. Olivier Megaton leikstjóri Taken 2 mun leikstýra myndinni en líklegt er að tökur hefjist í mars nk. Eins og í fyrri tveimur myndunum leikur Liam Neeson… Lesa meira

Taken 3 möguleg


Fyrirfram hefði maður haldið að eftir atburði Taken 2 ( sem eðlilega verður ekki farið nánar út í hér ) muni enginn þora að bjóða fyrrum CIA manninum Bryan Mills aka Liam Neeson birginn. Framleiðslufyrirtækið 20th. Century Fox og handritshöfundarnir og meðframleiðendurnir Luc Besson og Robert Mark Kamen, eru þó…

Fyrirfram hefði maður haldið að eftir atburði Taken 2 ( sem eðlilega verður ekki farið nánar út í hér ) muni enginn þora að bjóða fyrrum CIA manninum Bryan Mills aka Liam Neeson birginn. Framleiðslufyrirtækið 20th. Century Fox og handritshöfundarnir og meðframleiðendurnir Luc Besson og Robert Mark Kamen, eru þó… Lesa meira

Taken 2 frumsýnd eftir 2 daga!


Liam Neeson er mættur aftur til leiks í Taken 2, en myndin verður frumsýnd í Smárabíói, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri á föstudaginn. Myndinni er leikstýrt af Oliver Megaton sem hefur áður gert myndirnar Transporter 3 og Colombiana.  Luc Besson skrifar handritið að myndinni ásamt Robert Mark Kamen. Í tilkynningu…

Liam Neeson er mættur aftur til leiks í Taken 2, en myndin verður frumsýnd í Smárabíói, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri á föstudaginn. Myndinni er leikstýrt af Oliver Megaton sem hefur áður gert myndirnar Transporter 3 og Colombiana.  Luc Besson skrifar handritið að myndinni ásamt Robert Mark Kamen. Í tilkynningu… Lesa meira

Luke Grimes í Taken 2


Hinn ungi og upprennandi Luke Grimes hefur gengið til liðs við Taken 2, og mun hann leika kærasta Kim (Maggie Grace) sem var svo eftirminnilega rænt í síðustu mynd. Fyrri myndin kom úr smiðju Luc Bessons er skrifaði handrit og framleiddi, líkt og hann gerir orðið við ótal hasarmyndir, sem…

Hinn ungi og upprennandi Luke Grimes hefur gengið til liðs við Taken 2, og mun hann leika kærasta Kim (Maggie Grace) sem var svo eftirminnilega rænt í síðustu mynd. Fyrri myndin kom úr smiðju Luc Bessons er skrifaði handrit og framleiddi, líkt og hann gerir orðið við ótal hasarmyndir, sem… Lesa meira

Illmenni Taken 2 staðfest


Eftir að hafa tilkynnt útgáfudag myndarinnar í fyrradag, staðfesti 20th Century Fox í dag að nú hefur hlutverk aðal illmennis Taken 2 verið fyllt; af engum öðrum en Rade Serbedzija. Rade er auðvitað þekktur sem einn af „þessum gaurum“; leikarar sem allir kannast við en enginn man nafnið á; og…

Eftir að hafa tilkynnt útgáfudag myndarinnar í fyrradag, staðfesti 20th Century Fox í dag að nú hefur hlutverk aðal illmennis Taken 2 verið fyllt; af engum öðrum en Rade Serbedzija. Rade er auðvitað þekktur sem einn af "þessum gaurum"; leikarar sem allir kannast við en enginn man nafnið á; og… Lesa meira

Taken 2 byrjar í október


Vefmiðillinn ComingSoon.net hefur það eftir franska kvikmyndagerðarmanninum Luc Besson að framleiðsla á framhaldi myndarinnar Taken, með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hefjist nú í október. Besson sagði að leikstjóri Colombiana, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum og 9. september á Íslandi, og Besson framleiðir og skrifar handrit að, Olivier Megaton,…

Vefmiðillinn ComingSoon.net hefur það eftir franska kvikmyndagerðarmanninum Luc Besson að framleiðsla á framhaldi myndarinnar Taken, með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hefjist nú í október. Besson sagði að leikstjóri Colombiana, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum og 9. september á Íslandi, og Besson framleiðir og skrifar handrit að, Olivier Megaton,… Lesa meira

Liam Neeson talar um Dark Knight Rises og Taken 2


Vefsíðan IGN talaði nýlega við írska töffarann Liam Neeson og spurði hvað væri næst á dagskrá hjá kappanum. Aðspurður hvort hann myndi birtast í næstu Batman myndinni, The Dark Knight Rises, sagði Neeson svo ekki vera. Þrátt fyrir að persóna hans úr Batman Begins, Ra’s Al Ghul, hafi hlotið nokkuð…

Vefsíðan IGN talaði nýlega við írska töffarann Liam Neeson og spurði hvað væri næst á dagskrá hjá kappanum. Aðspurður hvort hann myndi birtast í næstu Batman myndinni, The Dark Knight Rises, sagði Neeson svo ekki vera. Þrátt fyrir að persóna hans úr Batman Begins, Ra's Al Ghul, hafi hlotið nokkuð… Lesa meira

Transporter á leið í sjónvarp


Framleiðendurnir hjá EuroCorp hafa staðfest að seinni hluta næsta árs muni hefjast tökur á sjónvarpsþáttum byggðum á Transporter hasarmyndunum. Gerðar hafa verið þrjár Transporter myndir, sem allar skarta Jason Statham í aðalhlutverki, og fjalla þær um sérstaklega flinkan bílstjóra sem tekur að sér vafasöm störf. Oftar en ekki lendir hann…

Framleiðendurnir hjá EuroCorp hafa staðfest að seinni hluta næsta árs muni hefjast tökur á sjónvarpsþáttum byggðum á Transporter hasarmyndunum. Gerðar hafa verið þrjár Transporter myndir, sem allar skarta Jason Statham í aðalhlutverki, og fjalla þær um sérstaklega flinkan bílstjóra sem tekur að sér vafasöm störf. Oftar en ekki lendir hann… Lesa meira

Liam Neeson eitursvalur á nýju plakati


Írski leikarinn Liam Neeson stimplaði sig endanlega inn sem einn mesti töffari kvikmyndanna í spennumyndinni Taken sem kom út árið 2008. Nú fáum við að sjá fyrsta plakatið fyrir næstu mynd meistarans, en hún mun bera heitið Unknown. Í Unknown, sem er byggð á skáldsögu eftir hinn franska Didier van…

Írski leikarinn Liam Neeson stimplaði sig endanlega inn sem einn mesti töffari kvikmyndanna í spennumyndinni Taken sem kom út árið 2008. Nú fáum við að sjá fyrsta plakatið fyrir næstu mynd meistarans, en hún mun bera heitið Unknown. Í Unknown, sem er byggð á skáldsögu eftir hinn franska Didier van… Lesa meira