Efron er myndarlegi raðmorðinginn Ted Bundy


Baywatch og Greatest Showman leikarinn Zac Efron, mun innan skamms sjást í hlutverki raðmorðingjans Ted Bundy, í nýrri kvikmynd. Bundy er þekkt umfjöllunarefni, og hefur nú þegar birst í sex kvikmyndum. Efron er þannig sjöundi leikarinn til að bregða sér í hlutverk morðingjans. Bundy er einn þekktasti raðmorðingi í sögu…

Baywatch og Greatest Showman leikarinn Zac Efron, mun innan skamms sjást í hlutverki raðmorðingjans Ted Bundy, í nýrri kvikmynd. Bundy er þekkt umfjöllunarefni, og hefur nú þegar birst í sex kvikmyndum. Efron er þannig sjöundi leikarinn til að bregða sér í hlutverk morðingjans. Bundy er einn þekktasti raðmorðingi í sögu… Lesa meira

Grænmetisæta verður mannæta


Mannætumyndin Raw vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðunum í Cannes og Toronto í fyrra, og verður einnig sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum nú í janúar. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans Julia Ducournau og verður frumsýnd í almennum sýningum í Bandaríkjunum 10. mars nk. Nú hefur fyrsta stikla úr myndinni verið…

Mannætumyndin Raw vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðunum í Cannes og Toronto í fyrra, og verður einnig sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum nú í janúar. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans Julia Ducournau og verður frumsýnd í almennum sýningum í Bandaríkjunum 10. mars nk. Nú hefur fyrsta stikla úr myndinni verið… Lesa meira

The First Omen í undirbúningi


Kvikmyndaverið Fox er að undirbúa myndina The First Omen sem gerist á undan atburðunum sem áttu sér stað í hrollvekjunni The Omen frá árinu 1976.  Antonio Campos er í viðræðum um að leikstýra myndinni en hann á að baki Christine sem var frumsýnd á Sundance-hátíðinni. Sú mynd fjallar um Christine…

Kvikmyndaverið Fox er að undirbúa myndina The First Omen sem gerist á undan atburðunum sem áttu sér stað í hrollvekjunni The Omen frá árinu 1976.  Antonio Campos er í viðræðum um að leikstýra myndinni en hann á að baki Christine sem var frumsýnd á Sundance-hátíðinni. Sú mynd fjallar um Christine… Lesa meira

Stærsti dreifingarsamningur Sundance hingað til


Á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð var gerður stærsti dreifingasamningur fyrir kvikmynd í sögu hátíðarinnar. Sú kvikmynd er The Birth of a Nation og fékk hún mjög góðar viðtökur þegar hún var sýnd þann 25. janúar síðastliðinn. Myndin fjallar um Nat Turner sem stóð fyrir vopnaðri uppreisn á 19. öld til að…

Á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð var gerður stærsti dreifingasamningur fyrir kvikmynd í sögu hátíðarinnar. Sú kvikmynd er The Birth of a Nation og fékk hún mjög góðar viðtökur þegar hún var sýnd þann 25. janúar síðastliðinn. Myndin fjallar um Nat Turner sem stóð fyrir vopnaðri uppreisn á 19. öld til að… Lesa meira

Prumpandi lík ofbauð áhorfendum


Fjölmargir áhorfendur gengu útaf nýjustu mynd Daniel Radcliffe í Eccles kvikmyndahúsinu á Sundance kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Myndin heitir Swiss Army Man, en þar er prumpandi lík í aðalhlutverki. Radcliffe fer með hlutverk líksins. The Digital Spy  segir frá þessu. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju á hátíðinni, og…

Fjölmargir áhorfendur gengu útaf nýjustu mynd Daniel Radcliffe í Eccles kvikmyndahúsinu á Sundance kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Myndin heitir Swiss Army Man, en þar er prumpandi lík í aðalhlutverki. Radcliffe fer með hlutverk líksins. The Digital Spy  segir frá þessu. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju á hátíðinni, og… Lesa meira

Nornin – hrollvekjandi fyrsta stikla!


Hrollvekjan The Witch, eða Nornin í lauslegri íslenskri þýðingu, fékk feiknagóðar viðtökur á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar sl. og Robert Eggers var valinn besti leikstjórinn. Það styttist í að myndin komist í almennar sýningar, en þangað til er hægt að orna sér við eina mest hrollvekjandi stiklu ársins! Eins…

Hrollvekjan The Witch, eða Nornin í lauslegri íslenskri þýðingu, fékk feiknagóðar viðtökur á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar sl. og Robert Eggers var valinn besti leikstjórinn. Það styttist í að myndin komist í almennar sýningar, en þangað til er hægt að orna sér við eina mest hrollvekjandi stiklu ársins! Eins… Lesa meira

McGregor er Jesús og Satan


Fyrsta myndin af skoska leikaranum Ewan McGregor í hlutverki Jesús er birt í nýjasta hefti tímaritsins Entertainment Weekly, og sjá má hér að neðan, en McGregor leikur Jesús í myndinni Yeshua, sem þýðir einmitt Jesús á hebresku. Myndin, sem leikstýrt er af Rodrigo García, verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í…

Fyrsta myndin af skoska leikaranum Ewan McGregor í hlutverki Jesús er birt í nýjasta hefti tímaritsins Entertainment Weekly, og sjá má hér að neðan, en McGregor leikur Jesús í myndinni Yeshua, sem þýðir einmitt Jesús á hebresku. Myndin, sem leikstýrt er af Rodrigo García, verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í… Lesa meira

,,Ég ætla mér að fara með þessa mynd á Sundance"


Ný stuttmynd frá framleiðslufyrirtækinu Alkul Films mun fara í tökur í enda mánaðarins. Fyrir helgina hófst styrktarsöfnum fyrir myndina í gegnum Karolina Fund og hefur þegar safnast í kringum helmingur af því sem vonast er eftir. Um er að ræða stuttmyndina Sól sem fjallar um unga konu sem er að safna sér…

Ný stuttmynd frá framleiðslufyrirtækinu Alkul Films mun fara í tökur í enda mánaðarins. Fyrir helgina hófst styrktarsöfnum fyrir myndina í gegnum Karolina Fund og hefur þegar safnast í kringum helmingur af því sem vonast er eftir. Um er að ræða stuttmyndina Sól sem fjallar um unga konu sem er að safna sér… Lesa meira

The Raid 2 heimsfrumsýnd á Sundance


Sundance kvikmyndahátíðin verður haldin 16. – 26. janúar nk. í Bandaríkjunum en á hátíðinni er jafnan frumsýndur fjöldi áhugaverðra mynda sem skilar sér oft ekki í almennar sýningar  í kvikmyndahúsum fyrr en löngu síðar. Ein af þeim myndum sem heimsfrumsýndar verða á Sundance er hin indónesíska The Raid 2, framhald…

Sundance kvikmyndahátíðin verður haldin 16. - 26. janúar nk. í Bandaríkjunum en á hátíðinni er jafnan frumsýndur fjöldi áhugaverðra mynda sem skilar sér oft ekki í almennar sýningar  í kvikmyndahúsum fyrr en löngu síðar. Ein af þeim myndum sem heimsfrumsýndar verða á Sundance er hin indónesíska The Raid 2, framhald… Lesa meira

Dauður snjór 2 á Sundance hátíðina


Uppvakningamyndin Dead Snow II – Red vs. Dead, eða Dauður snjór II – Rauðir gegn dauðum, í lauslegri íslenskri þýðingu, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni þekktu Sundance Film Festival í Utah í Bandaríkjunum, 16. – 26. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar. Dead Snow II er meðframleiðsluverkefni Sagafilm…

Uppvakningamyndin Dead Snow II - Red vs. Dead, eða Dauður snjór II - Rauðir gegn dauðum, í lauslegri íslenskri þýðingu, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni þekktu Sundance Film Festival í Utah í Bandaríkjunum, 16. – 26. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar. Dead Snow II er meðframleiðsluverkefni Sagafilm… Lesa meira

Fruitvale vann Sundance – Listi allra vinningshafa


Sundance kvikmyndahátíðinni bandarísku er lokið, en henni lauk með verðlaunahátíð í gærkvöldi. Það var The Dark Knight Rises leikarinn Joseph Gordon Levitt, sem þreytti frumraun sína sem leikstjóri á hátíðinni með myndinni Don Jon´s Addiction, sem hóf dagskrána á þessum orðum m.a.: „Þetta er ekki körfubolti. Þetta eru kvikmyndir. Það…

Sundance kvikmyndahátíðinni bandarísku er lokið, en henni lauk með verðlaunahátíð í gærkvöldi. Það var The Dark Knight Rises leikarinn Joseph Gordon Levitt, sem þreytti frumraun sína sem leikstjóri á hátíðinni með myndinni Don Jon´s Addiction, sem hóf dagskrána á þessum orðum m.a.: "Þetta er ekki körfubolti. Þetta eru kvikmyndir. Það… Lesa meira

Þetta er rosa partý


Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum „verk í vinnslu“, eða réttara nefnt „verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila“. Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum "verk í vinnslu", eða réttara nefnt "verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila". Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is… Lesa meira

Tölvuleikjamynd slær í gegn á Sundance


Heimildarmyndin Indie Game: The Movie fór mikinn á nýyfirstaðinni Sundance kvikmyndahátíð. Fjármögnun fyrir myndina hófst á vefsíðunni Kickstarter, en Kickstarter leyfir notendum að koma verkefnum sínum á framfæri og fá fjárstuðning frá áhugasömum fjárfestum. Entertainment Weekly setti Indie Game: The Movie á 9.sæti yfir þær myndir sem beðið væri eftir…

Heimildarmyndin Indie Game: The Movie fór mikinn á nýyfirstaðinni Sundance kvikmyndahátíð. Fjármögnun fyrir myndina hófst á vefsíðunni Kickstarter, en Kickstarter leyfir notendum að koma verkefnum sínum á framfæri og fá fjárstuðning frá áhugasömum fjárfestum. Entertainment Weekly setti Indie Game: The Movie á 9.sæti yfir þær myndir sem beðið væri eftir… Lesa meira

Verðlaunamyndir Sundance afhjúpaðar


Á hverju ári flykkjast framleiðendur, leikstjórar, höfundar, leikarar og áhorfendur til Sundance á þessum tíma árs til að kaupa, selja og sjá nýjar myndir (oftast sjálfstætt framleiddar) og verðlauna bæði dómnefnd og áhorfendur það besta á hátíðinni. Það er alltaf nóg af áhugaverðum myndum og efnilegu fólki að brjóta sér…

Á hverju ári flykkjast framleiðendur, leikstjórar, höfundar, leikarar og áhorfendur til Sundance á þessum tíma árs til að kaupa, selja og sjá nýjar myndir (oftast sjálfstætt framleiddar) og verðlauna bæði dómnefnd og áhorfendur það besta á hátíðinni. Það er alltaf nóg af áhugaverðum myndum og efnilegu fólki að brjóta sér… Lesa meira

LCD Soundsystem slær í gegn..aftur!


Heimildarmynd um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, Shut Up And Play The Hits, var frumsýnd á Sundance Film Festival síðastliðinn sunnudag og fékk hrikalega góðar viðtökur. Myndin hefur fengið mikið hrós fyrir öðruvísi nálgun en flestar aðrar tónlistarmyndir. Heimildarmyndin fylgir James Murphy og félögum á þeirra síðustu tónleikunum sem fóru fram í…

Heimildarmynd um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, Shut Up And Play The Hits, var frumsýnd á Sundance Film Festival síðastliðinn sunnudag og fékk hrikalega góðar viðtökur. Myndin hefur fengið mikið hrós fyrir öðruvísi nálgun en flestar aðrar tónlistarmyndir. Heimildarmyndin fylgir James Murphy og félögum á þeirra síðustu tónleikunum sem fóru fram í… Lesa meira