Harry Potter slær líka í gegn á Íslandi


Í gær sögðum við frá því að lokamyndin um Harry Potter, The Deathly Hallows: Part 2, hefði slegið öll tekjumet í Bandaríkjunum og á heimsvísu þegar hún var frumsýnd um helgina. Nú eru tölur komnar frá íslenskum bíóum og þar er svipuð saga: Harry er með laaaaangstærstu fimm daga frumsýningarhelgi…

Í gær sögðum við frá því að lokamyndin um Harry Potter, The Deathly Hallows: Part 2, hefði slegið öll tekjumet í Bandaríkjunum og á heimsvísu þegar hún var frumsýnd um helgina. Nú eru tölur komnar frá íslenskum bíóum og þar er svipuð saga: Harry er með laaaaangstærstu fimm daga frumsýningarhelgi… Lesa meira

Depp í viðræðum um Pirates of the Caribbean 5


Það kemur væntanlega engum á óvart, sérstaklega eftir fréttir þess efnis að Pirates of the Caribbean: On Stranger Times sé komin yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, að framleiðandi myndaflokksins, Disney, er byrjaður að huga að mynd númer 5. Handritsgerðin hefur staðið yfir í nokkurn tíma, og þó…

Það kemur væntanlega engum á óvart, sérstaklega eftir fréttir þess efnis að Pirates of the Caribbean: On Stranger Times sé komin yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, að framleiðandi myndaflokksins, Disney, er byrjaður að huga að mynd númer 5. Handritsgerðin hefur staðið yfir í nokkurn tíma, og þó… Lesa meira

Pirates 4 búin að þéna yfir einn milljarð Bandaríkjadala


Disney sagði frá því nú um helgina að fjórða Pirates of the Caribbean kvikmyndin, On Stranger Tides, væri komin með yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, en myndin var frumsýnd þann 20. maí sl. Myndin er þar með orðin önnur aðsóknarmesta Pirates myndin og næsta takmark myndarinnar verður…

Disney sagði frá því nú um helgina að fjórða Pirates of the Caribbean kvikmyndin, On Stranger Tides, væri komin með yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, en myndin var frumsýnd þann 20. maí sl. Myndin er þar með orðin önnur aðsóknarmesta Pirates myndin og næsta takmark myndarinnar verður… Lesa meira

Super 8 tryllir beint á toppinn


Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga…

Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga… Lesa meira

The Hangover 2 á toppnum, og Kung Fu Panda 2 númer 2


The Hangover Part ll þénaði 86,5 milljónir Bandaríkjadala núna fyrstu sýningarhelgi sína í Bandaríkjunum, sem er nær tvöfalt meira en fyrsta myndin, The Hangover, þénaði þegar hún var frumsýnd árið 2009. Myndin hefur alls þénað um 120 milljónir dala frá því hún var frumsýnd sl. fimmtudag og samkvæmt AP fréttastofunni…

The Hangover Part ll þénaði 86,5 milljónir Bandaríkjadala núna fyrstu sýningarhelgi sína í Bandaríkjunum, sem er nær tvöfalt meira en fyrsta myndin, The Hangover, þénaði þegar hún var frumsýnd árið 2009. Myndin hefur alls þénað um 120 milljónir dala frá því hún var frumsýnd sl. fimmtudag og samkvæmt AP fréttastofunni… Lesa meira

Má kynna fyrir ykkur áhöfnina?


Nýjasta Pirates of the Caribbean-myndin, On Stranger Tides, er væntanleg í bíó á morgun, 20. maí. Myndin er stútfull af nýjum og spennandi persónum og upplagt að kynnast þeim nánar. ANGELICA (PENELOPE CRUZ) Með bæði Svartskegg (Blackbeard) og Jack Sparrow í sínu föruneyti og ætti því engan að undra að…

Nýjasta Pirates of the Caribbean-myndin, On Stranger Tides, er væntanleg í bíó á morgun, 20. maí. Myndin er stútfull af nýjum og spennandi persónum og upplagt að kynnast þeim nánar. ANGELICA (PENELOPE CRUZ) Með bæði Svartskegg (Blackbeard) og Jack Sparrow í sínu föruneyti og ætti því engan að undra að… Lesa meira

Maíblað Mynda mánaðarins komið út


Maíblað Mynda mánaðarins er komið út á leigur, í bíó og á alla helstu sölustaði kvikmynda, en í þessu 80 síðna blaði er af ýmsu að taka. Í tilefni þess að fjórða Pirates-myndin, On Stranger Tides, er á leið í bíó ákváðum við að kynna okkur nýju persónurnar í sagnabálknum,…

Maíblað Mynda mánaðarins er komið út á leigur, í bíó og á alla helstu sölustaði kvikmynda, en í þessu 80 síðna blaði er af ýmsu að taka. Í tilefni þess að fjórða Pirates-myndin, On Stranger Tides, er á leið í bíó ákváðum við að kynna okkur nýju persónurnar í sagnabálknum,… Lesa meira

Allar stiklurnar frá Super Bowl!


Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum. Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu á leikinn á milli Pittsburgh Steelers og Green Bay…

Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum. Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu á leikinn á milli Pittsburgh Steelers og Green Bay… Lesa meira

Febrúarblað Mynda mánaðarins er komið út


Febrúarblað mest lesna tímarits landsins, Mynda mánaðarins, er komið út, og er hægt að finna það á leigum, í bíóum, Hagkaupum og ELKO, auk margra fleiri staða. Meðal efnis í febrúarblaðinu er viðtal við hina Óskarstilnefndu Natalie Portman, sem svaraði nokkrum spurningum um Black Swan fyrir okkur, og viðtal við…

Febrúarblað mest lesna tímarits landsins, Mynda mánaðarins, er komið út, og er hægt að finna það á leigum, í bíóum, Hagkaupum og ELKO, auk margra fleiri staða. Meðal efnis í febrúarblaðinu er viðtal við hina Óskarstilnefndu Natalie Portman, sem svaraði nokkrum spurningum um Black Swan fyrir okkur, og viðtal við… Lesa meira

Pirates of the Caribbean 4 plakat


Eins og margir ættu eflaust að vita, er fjórða myndin í Pirates of the Caribbean seríunni á leiðinni í bíóhús. Johnny Depp snýr að vitaskuld aftur sem sjóræninginn víðfrægi Jack Sparrow en í þetta skiptið er það Penélope Cruz sem slæst í för með honum sem gullfallegt svikakvendi, ásamt því…

Eins og margir ættu eflaust að vita, er fjórða myndin í Pirates of the Caribbean seríunni á leiðinni í bíóhús. Johnny Depp snýr að vitaskuld aftur sem sjóræninginn víðfrægi Jack Sparrow en í þetta skiptið er það Penélope Cruz sem slæst í för með honum sem gullfallegt svikakvendi, ásamt því… Lesa meira