The Platform: Hugmyndafræði sem hegðun


Ýmsar spurningar vakna í Netflix-kvikmyndinni The Platform.

The Platform (2020, Galder Gaztelu-Urrutia) er öll um mannlega hegðun. Hvernig við bregðumst við aðstæðum, hvað við tökum með okkur frá þeim aðstæðum og hvað fær okkur til þess að breyta hegðun, breyta viðbrögðum, hvað breytir persónuleikum okkar? Kvikmyndin kafar þó dýpra og leitast við að spyrja spurninga, ekki bara… Lesa meira

Eurovision-myndin komin með útgáfudag – og tónlistarmyndband


Fullt nafn kvikmyndarinnar er Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Íslendingar bíða eflaust margir hverjir spenntir eftir Eurovision-gamanmyndinni frá Netflix með Will Ferrell og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Héldu ýmsir að til stæði að afhjúpa myndina nú í maí en nú hefur Ferrell sjálfur gefið upp að myndin verði gefin út þann 26. júní næstkomandi á streymið.Má þess geta að… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi: Sorg, keppnisandi og byssur Baltasars


Ótrúlegur kraftur í RuPaul, að venju!

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix heldur stöðugum dampi og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum. Eins og flestir vita birtir veitan lista yfir vinsælustu titla í hverju landi. 1. Dead to Me https://www.youtube.com/watch?v=HmU7ylnmn_M Christina Applegate, Linda Cardellini og James Marsden fara með helstu hlutverkin í… Lesa meira

Topp 10 á Netflix: Never Have I Ever efst – RuPaul heldur sér


Unglingadrama, lygar, körfubolti, orrustur. Þetta venjulega.

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix heldur stöðugum dampi og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum. Eins og flestir vita birtir veitan lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju landi, en þar falla kvikmyndir, sjónvarpsþættir, heimildarmyndir og allt tilheyrandi undir sama hatt. Listinn uppfærist daglega en… Lesa meira

Vinsælast á Netflix í apríl – Íslendingar límdir yfir skandölum, þunglyndi og hasar


Apríl var heldur betur stór mánuður fyrir streymið - og RuPaul.

Það er óhætt að segja að aprílmánuður þessa árs hafi verið gífurlega stór fyrir streymisveituna Netflix, sem og aðrar veitur. Vegna faraldurs og samkomubanna (og þá sérstaklega - í þessu samhengi - lokun kvikmyndahúsa) um heim allan hefur fólk verið virkara sem aldrei fyrr í sjónvarpsglápi í heimahúsum. Íslendingar eru… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi – Losti, glæpir og skandalar


Íslendingar elska glæpa- og deitþætti. Það leynir sér ekki.

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix heldur stöðugum dampi og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum. Veitan birtir reglulega lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju landi, en þar falla kvikmyndir, sjónvarpsþættir, heimildarmyndir og allt tilheyrandi undir sama hatt. Listinn uppfærist daglega en að svo stöddu… Lesa meira

Nýrri kvikmynd Baltasars frestað: „Það þýðir ekkert að tuða um þetta“


„Við verðum að vinna úr því sem við höfum“

„Þegar við heyrum af eldgosum og veirum, þá erum við minnt á að við búum á stað sem kallast Jörð, sem er stærri og öflugri en við öll. Stundum eigum við til að gleyma þessu. Við teljum vírusa og fleira slíkt vera eitthvað sem við getum haft stjórn á, en… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi – Joe Exotic á allra vörum


Þessa dagana eru Íslendingar óðir í konung tígranna, spænska ræningja, smyglara og dragdrottningar.

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum (og ekki síður undanfarna daga þegar sóttkví Íslendinga eykst með degi hverjum) og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum. Fyrir nokkrum mánuðum tók veitan upp á því að birta lista yfir tíu vinsælustu titla… Lesa meira

Þessar unglingamyndir skaltu forðast á Netflix


Það er úr nægu að velja.

Súrir tímar kalla á súrar dægrastyttingar. Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og virðist vera nóg framboð efnis sem hentar hverjum og einum. Því kemur það ekki á óvart hversu gífurlega gott hlaðborð er að finna af þáttaseríum og kvikmyndum miðuðum að unglingum og upp úr.… Lesa meira

Hver er staðan á Eurovision myndinni frá Netflix?


Þar sem engin keppni verður í ár er upplagt að hafa varaval.

Íslendingar bíða eflaust margir hverjir spenntir eftir Eurovision-kvikmyndinni með gamanleikaranum Will Ferrell í aðalhlutverki. Það eru risarnir hjá Netflix sem framleiða Eurovision-myndina og er þetta fyrsta samstarfsverkefni grínarans við streymisveituna. Tökur fóru fram í fyrrasumar í London, Edinborg og við Húsavík.  Það kemur því fáum á óvart að fjöldi þekktra,… Lesa meira

Íslenskt efni með víða dreifingu á Netflix erlendis


Ekki er enn vitað hvort til standi að gefa Blossa út á streymisveitum erlendis... eða nokkurs staðar.

Í íslenskri kvikmyndagerð er oft slegist um þann heiður að vera endurgerðar erlendis og hafa ófáar endurgerðir á íslenskum verkum verið settar á teikniborðið undanfarin ár. Aftur á móti er það ekki síður merkilegur árangur þegar okkar eigið, innlenda afþreyingarefni finnur ákveðinn sess og markað erlendis. Heppilega, með góðri útbreiðslu… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi – Tom Cruise og konungur tígranna


Íslendingar hafa verið duglegir að nýta sér Netflix undanfarnar vikur.

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum (og ekki síður undanfarna daga þegar sóttkví Íslendinga eykst með degi hverjum) og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum. Nýverið tók veitan upp á því að birta lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi – Dragdrottningar á toppnum


RuPaul stekkur í efsta sætið.

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum (og ekki síður undanfarna daga þegar sóttkví Íslendinga eykst með degi hverjum) og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum.Nýverið tók veitan upp á því að birta lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju landi,… Lesa meira

Daredevil líklegur í næstu Spider-Man


Að öllu óbreyttu er áætlað að tökur „Spider-Man 3“ hefjist næstkomandi júlí.

Skemmtikrafturinn og Íslandsvinurinn Kevin Smith er aldeilis ekki óvanur því að kjafta frá sér leyndarmálum innan Hollywood-heimsins, helst þá upplýsingum sem tengjast bransanum eða ofurhetjumyndum á einhvern hátt. Í hlaðvarpinu Fatman Beyond sagðist Smith hafa heyrt þann orðróm að Matt Murdock/Daredevil verði í áberandi hlutverki í næstu Spider-Man mynd. Þetta… Lesa meira

Brot slær í gegn á Netflix


Þættirnir voru nýlega gefnir út á streymisveituna í Bandaríkjunum, Noregi, Danmörku og Nýja Sjálandi svo dæmi séu nefnd.

Sjónvarpsþáttaröðin Brot hefur notið gífurlegra á Netflix víða um heim. Þættirnir voru nýlega gefnir út á streymisveituna í Bandaríkjunum, Noregi, Danmörku, Spáni, Svíþjóð, Frakklandi og Nýja Sjálandi svo dæmi séu nefnd, en þar ganga þeir undir heitinu The Valhalla Murders. Óttar M. Norfjörð, einn handritshöfundur þáttanna, greindi frá þessu á… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi – Mannshvörf og vinátta allsráðandi í miðju ástandi


Þetta eru vinsælustu kvikmyndir og þættir streymisveitunnar á Íslandi í dag.

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum (og ekki síður undanfarna daga þegar sóttkví Íslendinga eykst með degi hverjum) og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar einum og hverjum. Nýverið tók veitan upp á því að birta lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi í dag – Löggur og bófar


Ýmislegt nýtt og gamalt rataði á topplista Netflix í vikunni.

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar einum og hverjum. Nýverið tók veitan upp á því að birta lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju landi, en þar falla kvikmyndir, sjónvarpsþættir, heimildarmyndir og allt tilheyrandi undir sama… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi í dag – Blind ást á toppnum


Þetta eru 10 vinsælustu titlarnir á Netflix í dag. Ertu örugglega búin/n að uppfæra áhorfslistann þinn?

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum misserum og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar einum og hverjum. Nýverið tók streymisveitan upp á því að birta lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju landi, en þar falla kvikmyndir, sjónvarpsþættir, heimildarmyndir og allt tilheyrandi undir sama… Lesa meira

Ný mynd Cooper beint á Netflix


Nýjasta kvikmynd leikarans og leikstjórans Bradley Cooper, sem var framleidd af Paramount kvikmyndaverinu árið 2018, og fjallar um hinn goðsagnakennda hljómsveitarstjóra Leonard Bernstein, er á leiðinni á Netflix, án frekari afskipta Paramount. Myndin er framleidd af leikstjóranum Martin Scorsese, og er því önnur myndin í röð úr smiðju Scorsese sem…

Nýjasta kvikmynd leikarans og leikstjórans Bradley Cooper, sem var framleidd af Paramount kvikmyndaverinu árið 2018, og fjallar um hinn goðsagnakennda hljómsveitarstjóra Leonard Bernstein, er á leiðinni á Netflix, án frekari afskipta Paramount. Cooper sem kántrísöngvari í A Star is Born. Myndin er framleidd af leikstjóranum Martin Scorsese, og er því… Lesa meira

Netflix prófar hraðspólun


Einhver gæti kannski haldið að það sé vegna væntanlegrar frumsýningar hinnar ógnarlöngu Martin Scorsese kvikmyndar The Irishman á Netflix, sem er þriggja og hálfs tíma löng, að fyrirtækið hyggst breyta spilunartíma kvikmynda og sjónvarpsþátta, en svo er þó ekki. The Playlist segir frá því að Netflix streymisrisinn sé nú að…

Einhver gæti kannski haldið að það sé vegna væntanlegrar frumsýningar hinnar ógnarlöngu Martin Scorsese kvikmyndar The Irishman á Netflix, sem er þriggja og hálfs tíma löng, að fyrirtækið hyggst breyta spilunartíma kvikmynda og sjónvarpsþátta, en svo er þó ekki. The Playlist segir frá því að Netflix streymisrisinn sé nú að… Lesa meira

Dunst hleypur í skarðið fyrir Moss


Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá því að Hidden Figures leikkonan Kirsten Dunst ætli að hlaupa í skarðið fyrir Us leikkonuna Elisabeth Moss í kvikmyndinni The Power of the Dog. Myndin er kvikmyndagerð af samnefndri skáldsögu frá árinu 1967 eftir Thomas Savage, og er með Doctor Strange leikaranum Benedict Cumberbatch í aðal…

Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá því að Hidden Figures leikkonan Kirsten Dunst ætli að hlaupa í skarðið fyrir Us leikkonuna Elisabeth Moss í kvikmyndinni The Power of the Dog. Myndin er kvikmyndagerð af samnefndri skáldsögu frá árinu 1967 eftir Thomas Savage, og er með Doctor Strange leikaranum Benedict Cumberbatch í aðal… Lesa meira

Lovato verður íslensk englarödd í Eurovision


Bandaríska ofurstjarnan Demi Lovato, er nýjasta viðbótin við nýju Will Ferrell grínmyndina, Eurovision, sem gerist, eins og nafnið bendir til, á Evrópusöngvakeppninni, sem Íslendingar hafa tekið þátt í síðan árið 1986, þegar Gleðibankinn átti að rúlla upp keppninni. Myndin verður sýnd á Netflix. Kvikmyndasíðan Deadline Hollywood segir frá því að…

Bandaríska ofurstjarnan Demi Lovato, er nýjasta viðbótin við nýju Will Ferrell grínmyndina, Eurovision, sem gerist, eins og nafnið bendir til, á Evrópusöngvakeppninni, sem Íslendingar hafa tekið þátt í síðan árið 1986, þegar Gleðibankinn átti að rúlla upp keppninni. Myndin verður sýnd á Netflix. Kvikmyndasíðan Deadline Hollywood segir frá því að… Lesa meira

Reynolds nýr í Red Notice og Netflix dreifir


Þjófnaðarmyndin Red Notice, með þeim Dwayne Johnson og Gal Gadot, hefur fengið nýtt aðsetur og nýjan leikara: Netflix hefur sem sagt keypt réttinn að kvikmyndinni og enginn annar en Deadpool leikarinn Ryan Reynolds hefur bæst við leikhópinn. Kvikmyndin var upphaflega á forræði Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans, sem sagt er að hafi…

Þjófnaðarmyndin Red Notice, með þeim Dwayne Johnson og Gal Gadot, hefur fengið nýtt aðsetur og nýjan leikara: Netflix hefur sem sagt keypt réttinn að kvikmyndinni og enginn annar en Deadpool leikarinn Ryan Reynolds hefur bæst við leikhópinn. Ryan Reynolds í ham. Kvikmyndin var upphaflega á forræði Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans, sem… Lesa meira

Sandler slær áhorfsmet á Netflix


Þó gagnrýnendur hafi ekki verið á einu máli um gæði nýju Adam Sandler og Jennifer Aniston myndarinnar Murder Mystery, sem nýlega var frumsýnd á Netflix, þá tóku áhorfendur kvikmyndinni vel, eins og sést best á því að myndin hefur nú sett nýtt áhorfsemet á streymisveitunni. Myndin, sem frumsýnd var 14.…

Þó gagnrýnendur hafi ekki verið á einu máli um gæði nýju Adam Sandler og Jennifer Aniston myndarinnar Murder Mystery, sem nýlega var frumsýnd á Netflix, þá tóku áhorfendur kvikmyndinni vel, eins og sést best á því að myndin hefur nú sett nýtt áhorfsemet á streymisveitunni. Myndin, sem frumsýnd var 14.… Lesa meira

Geena í glímu


The Long Kiss Goodnight leikkonan Geena Davis hefur gengið til liðs við Netflix þáttaröðina Glow, en þriðja þáttaröð verður frumsýnd þann 9. ágúst næstkomandi. Í þáttunum fylgjumst við með hinum „stórglæsilegu konum í fjölbragðaglímu“ ( Gorgeous Ladies of Wrestling – GLOW ), en Davis mun leika hlutverk Sandy Devereaux St.…

The Long Kiss Goodnight leikkonan Geena Davis hefur gengið til liðs við Netflix þáttaröðina Glow, en þriðja þáttaröð verður frumsýnd þann 9. ágúst næstkomandi. Geena Davis í læknasloppnum í Grey´s Anatomy. Í þáttunum fylgjumst við með hinum "stórglæsilegu konum í fjölbragðaglímu" ( Gorgeous Ladies of Wrestling - GLOW ), en… Lesa meira

Afsöguð hönd leitar eiganda síns


Streymisrisinn Netflix hefur fest kaup á tveimur kvikmyndum sem slógu í gegn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi sem lauk í gær. Fjallar önnur þeirra um afsagaða hönd sem strýkur úr krufningarherbergi og fer að leita að eiganda sínum. Myndirnar tvær sem um ræðir heita Atlantics og I Lost My…

Streymisrisinn Netflix hefur fest kaup á tveimur kvikmyndum sem slógu í gegn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi sem lauk í gær. Fjallar önnur þeirra um afsagaða hönd sem strýkur úr krufningarherbergi og fer að leita að eiganda sínum. Höndin í myrkrinu með kveikjara. Myndirnar tvær sem um ræðir heita… Lesa meira

Milli tveggja burkna frumsýnd í haust


Þegar streymisrisinn Netflix tilkynnti seint á síðasta ári að vinna með gamanleikaranum Zach Galifianakis og leikstjóranum Scott Aukerman, að því að gera Emmy verðlaunuðu vefþættina Between Two Ferns, eða Milli tveggja burkna, að kvikmynd, þá tóku menn því misvel. Menn voru ekki vissir hvernig þetta efni ætti heima í bíómynd…

Þegar streymisrisinn Netflix tilkynnti seint á síðasta ári að vinna með gamanleikaranum Zach Galifianakis og leikstjóranum Scott Aukerman, að því að gera Emmy verðlaunuðu vefþættina Between Two Ferns, eða Milli tveggja burkna, að kvikmynd, þá tóku menn því misvel. Menn voru ekki vissir hvernig þetta efni ætti heima í bíómynd… Lesa meira

Hitti kærustu fjöldamorðingjans


Leikkonan Lily Collins, sem tók að sér hlutverk unnustu fjöldamorðingjans alræmda Ted Bundy í kvikmyndinni Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile, sem frumsýnd verður 17. þessa mánaðar hér á Íslandi, hitti konuna sem hún leikur og fékk hjá henni góð ráð, en hún var kærasta Bundy í meira en 10…

Leikkonan Lily Collins, sem tók að sér hlutverk unnustu fjöldamorðingjans alræmda Ted Bundy í kvikmyndinni Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile, sem frumsýnd verður 17. þessa mánaðar hér á Íslandi, hitti konuna sem hún leikur og fékk hjá henni góð ráð, en hún var kærasta Bundy í meira en 10… Lesa meira

Sandler og Aniston saman á ný


Fyrstu ljósmyndir úr nýjustu kvikmynd Adam Sandler og Jennifer Aniston, Murder Mystery, hafa verið birtar, en kvikmyndin er hluti af samningi Sandler við Netflix streymisrisann. Leikstjóri er Kyle Newacheck. Myndin kemur á Netflix í júní nk. en ekki er búið að gefa út nákvæma dagsetningu. Myndin er önnur mynd þeirra…

Fyrstu ljósmyndir úr nýjustu kvikmynd Adam Sandler og Jennifer Aniston, Murder Mystery, hafa verið birtar, en kvikmyndin er hluti af samningi Sandler við Netflix streymisrisann. Leikstjóri er Kyle Newacheck. Hjónin eru fín í tauinu. Þau eru grunuð um morð. Myndin kemur á Netflix í júní nk. en ekki er búið… Lesa meira

Brie og bleikur Jackson saman á ný


Captain Marvel leikkonan Brie Larson fetar nýjar slóðir í nýrri Netflix mynd, Unicorn Store, eða Einhyrningabúðin, í lauslegri íslenskri þýðingu, en myndin er sú fyrsta sem leikkonan leikstýrir. Með henni í myndinni er enginn annar en Samuel L. Jackson, en þau tvö leika einmitt einnig saman í Captain Marvel. Auk…

Captain Marvel leikkonan Brie Larson fetar nýjar slóðir í nýrri Netflix mynd, Unicorn Store, eða Einhyrningabúðin, í lauslegri íslenskri þýðingu, en myndin er sú fyrsta sem leikkonan leikstýrir. Með henni í myndinni er enginn annar en Samuel L. Jackson, en þau tvö leika einmitt einnig saman í Captain Marvel. Auk… Lesa meira