Sló í gegn í Nattevagten


Aðalleikari dönsku kvikmyndarinnar Smagen af Sult, sem er nýkomin í bíó, danska Hollywood stjarnan Nikolaj Coster-Waldau, kemur frá Ærø í Danmörku. Hann lærði leiklist í Statens Teaterskole og útskrifaðist árið 1993. Stóra tækifærið kom þegar hann lék í Ole Bornedal tryllinum Nattevagten árið eftir. Fljótlega eftir aldamótin landaði hann fyrsta…

Coster-Waldau í hlutverki sínu í Game of Thrones Aðalleikari dönsku kvikmyndarinnar Smagen af Sult, sem er nýkomin í bíó, danska Hollywood stjarnan Nikolaj Coster-Waldau, kemur frá Ærø í Danmörku. Hann lærði leiklist í Statens Teaterskole og útskrifaðist árið 1993. Stóra tækifærið kom þegar hann lék í Ole Bornedal tryllinum Nattevagten… Lesa meira

Mega koma með heimilismat í bíó


Yfirvöld í Mharastra, öðru stærsta ríki Indlands, hafa lýst því yfir að fólk megi nú koma með mat að heiman inn í bíó í Maharashtra, en tilkynning um þetta var gefin út á dögunum. Í yfirlýsingu yfirvalda segir einnig að ef að starfsfólk bíóhúsa reyni að hindra þetta, þá muni…

Yfirvöld í Mharastra, öðru stærsta ríki Indlands, hafa lýst því yfir að fólk megi nú koma með mat að heiman inn í bíó í Maharashtra, en tilkynning um þetta var gefin út á dögunum. Í yfirlýsingu yfirvalda segir einnig að ef að starfsfólk bíóhúsa reyni að hindra þetta, þá muni… Lesa meira

Nýtt í bíó – Sausage Party


Teiknimyndin Sausage Party, sem er stranglega bönnuð börnum, verður frumsýnd á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Maturinn í stórmarkaðnum þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu sem er að versla í versluninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag til að kanna hvort að…

Teiknimyndin Sausage Party, sem er stranglega bönnuð börnum, verður frumsýnd á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Maturinn í stórmarkaðnum þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu sem er að versla í versluninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag til að kanna hvort að… Lesa meira

Nú geturðu Hockey-pulverað poppið þitt!


Þegar kemur að bíóferðum þá er í flestra hugum samasemmerki á milli þess að horfa á góða bíómynd og borða poppkorn. Síðustu árin hafa íslensk bíóhús boðið fólki upp á að salta poppið sitt aukalega með bíópoppsalti, og hafa flest ef ekki öll bíóhúsin haft saltið í linum kókglösum uppi á…

Þegar kemur að bíóferðum þá er í flestra hugum samasemmerki á milli þess að horfa á góða bíómynd og borða poppkorn. Síðustu árin hafa íslensk bíóhús boðið fólki upp á að salta poppið sitt aukalega með bíópoppsalti, og hafa flest ef ekki öll bíóhúsin haft saltið í linum kókglösum uppi á… Lesa meira

Matur étinn lifandi í Pulsupartýi – fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan fyrir teiknimyndina Sausage Party, eða Pulsupartý í lauslegri snörun, er komin út, en myndin er sögð vera fyrsta bannaða ( R-rated ) tölvuteiknaða bíómyndin. Eins og sést í stiklunni, sem líka er bönnuð börnum, þá er það líklega miskunnarlaus slátrun matarins og ljótt orðbragð, sem er ástæða bannsins. Með…

Fyrsta stiklan fyrir teiknimyndina Sausage Party, eða Pulsupartý í lauslegri snörun, er komin út, en myndin er sögð vera fyrsta bannaða ( R-rated ) tölvuteiknaða bíómyndin. Eins og sést í stiklunni, sem líka er bönnuð börnum, þá er það líklega miskunnarlaus slátrun matarins og ljótt orðbragð, sem er ástæða bannsins. Með… Lesa meira

Divergent stjarna borðar leir


Bandaríska leikkonan Shailene Woodley, sem þekkt er úr myndum eins Divergent, sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, viðurkenndi það í tímaritsviðtali á dögunum að hún borðaði leir. Yfirlýsingin birtist í viðtali við leikkonuna í glanstímaritinu Gloss og ástæðuna sagði Woodley vera þá að leirinn „bindur sig við neikvæðar…

Bandaríska leikkonan Shailene Woodley, sem þekkt er úr myndum eins Divergent, sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, viðurkenndi það í tímaritsviðtali á dögunum að hún borðaði leir. Yfirlýsingin birtist í viðtali við leikkonuna í glanstímaritinu Gloss og ástæðuna sagði Woodley vera þá að leirinn "bindur sig við neikvæðar… Lesa meira

Wahlborgarar stækka


Það er nóg að gera hjá Wahlberg fjölskyldunni, en hamborgarakeðjan hennar, Wahlburgers, sem stofnuð var af bræðrunum, kvikmyndastjörnunni Mark Wahlberg og Paul og Donnie Wahlberg, sem einnig hefur gert það gott í sjónvarpi og kvikmyndum, hefur ákveðið að færa út kvíarnar og opna stað í Kanada. Bræðurnir keyptu hamborgarakeðjuna árið 2011…

Það er nóg að gera hjá Wahlberg fjölskyldunni, en hamborgarakeðjan hennar, Wahlburgers, sem stofnuð var af bræðrunum, kvikmyndastjörnunni Mark Wahlberg og Paul og Donnie Wahlberg, sem einnig hefur gert það gott í sjónvarpi og kvikmyndum, hefur ákveðið að færa út kvíarnar og opna stað í Kanada. Bræðurnir keyptu hamborgarakeðjuna árið 2011… Lesa meira

The Avengers eykur sölu á Shawarma


Ef þú ert einn af 40,000 Íslendingum hefur séð The Avengers, þá eru fínar líkur á því að þú áttir þig á tengingunni á milli Shawarma og myndarinnar, sérstaklega ef þú hefur séð myndina oftar en einu sinni. Þeir sem hafa ekki séð myndina hafa eflaust ekki hugmynd um hvað…

Ef þú ert einn af 40,000 Íslendingum hefur séð The Avengers, þá eru fínar líkur á því að þú áttir þig á tengingunni á milli Shawarma og myndarinnar, sérstaklega ef þú hefur séð myndina oftar en einu sinni. Þeir sem hafa ekki séð myndina hafa eflaust ekki hugmynd um hvað… Lesa meira

Einn Wahlborgara með osti, takk!


Leikarabræðurnir Mark og Donnie Wahlberg hafa keypt réttinn til að nota nafnið Wahlburger á hamborgara, af hamborgarakeðju frá vestur New York ríki. Bræðurnir áætla að nota nafnið á sinn eigin veitingastað. Eigendur hamborgarabúllunnar Tom Wahl’s segja blaðinu Democrat and Chronicle að bræðurnir, sem eru ættaðir frá Boston, hafi keypt réttinn…

Leikarabræðurnir Mark og Donnie Wahlberg hafa keypt réttinn til að nota nafnið Wahlburger á hamborgara, af hamborgarakeðju frá vestur New York ríki. Bræðurnir áætla að nota nafnið á sinn eigin veitingastað. Eigendur hamborgarabúllunnar Tom Wahl's segja blaðinu Democrat and Chronicle að bræðurnir, sem eru ættaðir frá Boston, hafi keypt réttinn… Lesa meira