Ghostbusters – fyrsta ljósmynd


Leikstjóri nýju Draugabanamyndarinnar, Jason Reitman, deildi nú um helgina á samfélagsmiðlum fyrstu ljósmyndinni af tökustað myndarinnar, en sjá má myndina hér neðar í fréttinni. Undir myndinni stendur: „Fjölskyldan er öll hér samankomin.“ Á myndinni sést Reitman ásamt föður sínum, og leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndanna, Ivan Reitman, ásam Carrie Coon, Finn…

Leikstjóri nýju Draugabanamyndarinnar, Jason Reitman, deildi nú um helgina á samfélagsmiðlum fyrstu ljósmyndinni af tökustað myndarinnar, en sjá má myndina hér neðar í fréttinni. Skottið á draugabanabílnum. Undir myndinni stendur: "Fjölskyldan er öll hér samankomin." Á myndinni sést Reitman ásamt föður sínum, og leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndanna, Ivan Reitman, ásam… Lesa meira

Rocketman leikstjóri tekur við Sherlock Holmes


Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Fletcher tekur þar með við keflinu af Guy Ritchie, sem leikstýrði síðustu tveimur myndum, Serlock Holmes frá árinu 2009 og framhaldinu; Sherlock Holmes: A Game of Shadows frá…

Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Félagar og fóstbræður. Fletcher tekur þar með við keflinu af Guy Ritchie, sem leikstýrði síðustu tveimur myndum, Serlock Holmes frá árinu 2009 og framhaldinu; Sherlock Holmes: A Game… Lesa meira

Tvær nýjar Mission: Impossible myndir í gang


Eftir að hann stýrði vinsælustu Mission: Impossible myndinni frá upphafi, Mission: Impossible Fallout, þá hefur framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures nú ákveðið að tryggja sér þjónustu leikstjórans Christopher McQuairre í enn fleiri myndum. Heimildir kvikmyndabiblíunnar Variety segja að McQuairre hafi skrifað undir samning um að leikstýra tveimur Mission: Impossible myndum til viðbótar,…

Eftir að hann stýrði vinsælustu Mission: Impossible myndinni frá upphafi, Mission: Impossible Fallout, þá hefur framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures nú ákveðið að tryggja sér þjónustu leikstjórans Christopher McQuairre í enn fleiri myndum. Heimildir kvikmyndabiblíunnar Variety segja að McQuairre hafi skrifað undir samning um að leikstýra tveimur Mission: Impossible myndum til viðbótar,… Lesa meira

Prinsinn snýr aftur til Bandaríkjanna


Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á…

Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á… Lesa meira

Rekinn Singer samt skráður fyrir Bohemian Rhapsody


Í desember sl. tilkynnti 20th Cenutury Fox framleiðslufyrirtækið að það hefði rekið leikstjórann Bryan Singer úr hinni ævisögulegu Queen mynd Boheminan Rhapsody, þegar aðeins tvær vikur voru eftir í kvikmyndatökum. Í hans stað fékk fyrirtækið Dexter Fletcher (Eddie the Eagle) til að klára myndina. Ástæða brottvikningar Singer var sögð sú…

Í desember sl. tilkynnti 20th Cenutury Fox framleiðslufyrirtækið að það hefði rekið leikstjórann Bryan Singer úr hinni ævisögulegu Queen mynd Boheminan Rhapsody, þegar aðeins tvær vikur voru eftir í kvikmyndatökum. Í hans stað fékk fyrirtækið Dexter Fletcher (Eddie the Eagle) til að klára myndina. Ástæða brottvikningar Singer var sögð sú… Lesa meira

Gamli risaeðluleikstjórinn snýr aftur


Óskarsverðlaunaleikstjórinn og framleiðandinn Steven Spielberg hefur staðfest að Colin Treverrow muni leikstýra Jurassic World 3.  Spielberg, sem nýverið frumsýndi nýjustu kvikmynd sína Ready Player One, sendi yfirlýsingu til Entertainment Weekly vefsíðunnar, og sagði þar að þó svo að Treverrow hafi ákveðið að sitja hjá í mynd númer tvö, Jurassic World:…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn og framleiðandinn Steven Spielberg hefur staðfest að Colin Treverrow muni leikstýra Jurassic World 3.  Spielberg, sem nýverið frumsýndi nýjustu kvikmynd sína Ready Player One, sendi yfirlýsingu til Entertainment Weekly vefsíðunnar, og sagði þar að þó svo að Treverrow hafi ákveðið að sitja hjá í mynd númer tvö, Jurassic World:… Lesa meira

Whedon hættir við Batgirl


Avengers leikstjórinn Joss Whedon er hættur við að leikstýra ofurhetjukvikmyndinni Batgirl, en Whedon tók við leikstjórnartaumunum í mars 2017.  Von hans var upphaflega að ná að fylgja í fótspor hinnar velheppnuðu Wonder Woman, og gera flotta ofurhetjukvikmynd með konu í aðalhlutverki. Nú hefur The Hollywood Reporter tilkynnt að Whedon sé…

Avengers leikstjórinn Joss Whedon er hættur við að leikstýra ofurhetjukvikmyndinni Batgirl, en Whedon tók við leikstjórnartaumunum í mars 2017.  Von hans var upphaflega að ná að fylgja í fótspor hinnar velheppnuðu Wonder Woman, og gera flotta ofurhetjukvikmynd með konu í aðalhlutverki. Nú hefur The Hollywood Reporter tilkynnt að Whedon sé… Lesa meira

Toy Story 4 saga og nýr leikstjóri


Josh Cooley hefur verið hækkaður í tign í teiknimyndinni Toy Story 4, úr því að vera aðstoðarleikstjóri upp í að vera leikstjóri. John Lassiter, yfirmaður teiknimyndamála hjá Disney, tilkynnti þetta í pallborðsumræðum á D23 ráðstefnu Disney á föstudaginn. Lasseter, sem sjálfur leikstýrði fyrstu tveimur Toy Story myndunum og lítur á…

Josh Cooley hefur verið hækkaður í tign í teiknimyndinni Toy Story 4, úr því að vera aðstoðarleikstjóri upp í að vera leikstjóri. John Lassiter, yfirmaður teiknimyndamála hjá Disney, tilkynnti þetta í pallborðsumræðum á D23 ráðstefnu Disney á föstudaginn. Lasseter, sem sjálfur leikstýrði fyrstu tveimur Toy Story myndunum og lítur á… Lesa meira

Tökur Suicide Squad 2 gætu hafist 2018


Suicide Squad leikarinn Joel Kinnaman segir að handrit ofurhetjumyndarinnar Suicide Squad 2 sé í smíðum, og horfur séu á að tökur geti hafist á næsta ári, 2018. Fyrri myndin, í leikstjórn David Ayer, var frumsýnd í ágúst á síðasta ári, en hún fjallaði um ýmsar andhetjur úr heimi DC Comics, svo sem…

Suicide Squad leikarinn Joel Kinnaman segir að handrit ofurhetjumyndarinnar Suicide Squad 2 sé í smíðum, og horfur séu á að tökur geti hafist á næsta ári, 2018. Fyrri myndin, í leikstjórn David Ayer, var frumsýnd í ágúst á síðasta ári, en hún fjallaði um ýmsar andhetjur úr heimi DC Comics, svo sem… Lesa meira

Nýr Hálendingur fær John Wick 2 leikstjóra


Chad Stahelski, sem ásamt David Leitch,  er maðurinn á bakvið Keanu Reeves spennutryllinn John Wick 1 og 2, hefur skrifað undir samning um að leikstýra endurræsingu kvikmyndarinnar Hálendingsins. Það er Lionsgate sem framleiðir. „Ég hef verið gríðarlega mikill aðdáandi upprunalegu myndarinnar, allt síðan ég sá hana þegar ég var í miðskóla,“ sagði…

Chad Stahelski, sem ásamt David Leitch,  er maðurinn á bakvið Keanu Reeves spennutryllinn John Wick 1 og 2, hefur skrifað undir samning um að leikstýra endurræsingu kvikmyndarinnar Hálendingsins. Það er Lionsgate sem framleiðir. "Ég hef verið gríðarlega mikill aðdáandi upprunalegu myndarinnar, allt síðan ég sá hana þegar ég var í miðskóla," sagði… Lesa meira

Deadpool 2 fær John Wick leikstjóra


Deadpool 2 hefur loksins fundið sér leikstjóra, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni, þá hætti Tim Miller, leikstjóri fyrri myndarinnar, við að leikstýra framhaldinu eftir listrænan ágreining við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem leikur ofurhetjuna orðheppnu Deadpool. Nýi leikstjórinn heitir David Leitch, og er annar leikstjóra…

Deadpool 2 hefur loksins fundið sér leikstjóra, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni, þá hætti Tim Miller, leikstjóri fyrri myndarinnar, við að leikstýra framhaldinu eftir listrænan ágreining við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem leikur ofurhetjuna orðheppnu Deadpool. Nýi leikstjórinn heitir David Leitch, og er annar leikstjóra… Lesa meira

Vilja leikna Aladdin frá Guy Ritchie


Breski Lock Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes leikstjórinn Guy Ritchie á í viðræðum við Disney um að leikstýra leikinni útgáfu af Aladdin teiknimyndinni frá árinu 1992. John August skrifar handrit myndarinnar, sem sögð er eiga að innihalda eitthvað af sömu tónlistinni og var í teiknimyndinni. Aladdin teiknimyndin…

Breski Lock Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes leikstjórinn Guy Ritchie á í viðræðum við Disney um að leikstýra leikinni útgáfu af Aladdin teiknimyndinni frá árinu 1992. John August skrifar handrit myndarinnar, sem sögð er eiga að innihalda eitthvað af sömu tónlistinni og var í teiknimyndinni. Aladdin teiknimyndin… Lesa meira

Meiri leikstjóri en leikari


Baltasar Kormákur, leikstjóri og aðalleikari nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eiðsins, sem frumsýnd verður á morgun, segist í samtali við Fréttablaðið, vera meiri leikstjóri en leikari. „Ég held að ég sé meiri leikstjóri en leikari. Ég fæ meira út úr því að upplagi en að leika. Það eru ekkert margir leikstjórar sem…

Baltasar Kormákur, leikstjóri og aðalleikari nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eiðsins, sem frumsýnd verður á morgun, segist í samtali við Fréttablaðið, vera meiri leikstjóri en leikari. "Ég held að ég sé meiri leikstjóri en leikari. Ég fæ meira út úr því að upplagi en að leika. Það eru ekkert margir leikstjórar sem… Lesa meira

Himinlifandi með Pitch Perfect 3


Unviersal Pictures hafa fundið nýjan leikstjóra fyrir söngvamyndina Pitch Perfect 3, eftir að Elizabeth Banks, leikstjóri síðustu myndar, gaf verkefnið frá sér í júní sl. Nýi leikstjórinn er Trish Sie, sem leikstýrði dansmyndinni Step Up: All In. Í myndinni koma þær allar saman á ný, aðalstjörnur fyrri myndanna tveggja, þær Anna Kendrick,…

Unviersal Pictures hafa fundið nýjan leikstjóra fyrir söngvamyndina Pitch Perfect 3, eftir að Elizabeth Banks, leikstjóri síðustu myndar, gaf verkefnið frá sér í júní sl. Nýi leikstjórinn er Trish Sie, sem leikstýrði dansmyndinni Step Up: All In. Í myndinni koma þær allar saman á ný, aðalstjörnur fyrri myndanna tveggja, þær Anna Kendrick,… Lesa meira

Lin í Space Jam 2


Leikstjórinn Justin Lin, sem er þessa dagana að leggja lokahönd á nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, á nú í viðræðum um að leikstýra myndinni Space Jam 2, en 20 ár eru síðan fyrsta myndin, Space Jam, var frumsýnd. Bill Murray, Kalli kanína og Michael Jordan í Space Jam…

Leikstjórinn Justin Lin, sem er þessa dagana að leggja lokahönd á nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, á nú í viðræðum um að leikstýra myndinni Space Jam 2, en 20 ár eru síðan fyrsta myndin, Space Jam, var frumsýnd. Bill Murray, Kalli kanína og Michael Jordan í Space Jam… Lesa meira

Vilja Ara í miðskólaskrímslin


Ari Sandel er nú um það bil að ná samningum við Universal kvikmyndaverið um að leikstýra kvikmynd um Monster High, eða Miðskólaskrímslin í lauslegri þýðingu, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Verkefnið hefur verið í vinnslu um þónokkurn tíma og búið er að skrifa handritið. Monster High fjallar um nokkur fræg skrímsli, þar…

Ari Sandel er nú um það bil að ná samningum við Universal kvikmyndaverið um að leikstýra kvikmynd um Monster High, eða Miðskólaskrímslin í lauslegri þýðingu, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Verkefnið hefur verið í vinnslu um þónokkurn tíma og búið er að skrifa handritið. Monster High fjallar um nokkur fræg skrímsli, þar… Lesa meira

London fellur leikstjóri ráðinn


Spennutryllirinn Olympus Has Fallen var hin þokkalegasta mynd, spennandi og skemmtileg. Í myndinni er sagt frá fyrrum leyniþjónustumanni í þjónustu forsetans, sem berst við hryðjuverkamenn í Hvíta húsinu ( ekki rugla henni saman við myndina White House Down sem einnig var hin fínasta skemmtun en með mjög svipaðan söguþráð og…

Spennutryllirinn Olympus Has Fallen var hin þokkalegasta mynd, spennandi og skemmtileg. Í myndinni er sagt frá fyrrum leyniþjónustumanni í þjónustu forsetans, sem berst við hryðjuverkamenn í Hvíta húsinu ( ekki rugla henni saman við myndina White House Down sem einnig var hin fínasta skemmtun en með mjög svipaðan söguþráð og… Lesa meira

Metsöluhrollur fær framhald


Ethan Hawke í hlutverki sakamálarithöfundar í metsöluhrollvekjunni Sinister hefur ekki sagt sitt síðasta, því von er á framhaldi myndarinnar innan skamms. Búið er að ráða breska leikstjórann Ciaran Foy, sem leikstýrði Citadel, til að leikstýra myndinni, en fyrri myndin, sem var gerð fyrir lítinn pening, sló rækilega í gegn. Scott Derrickson,…

Ethan Hawke í hlutverki sakamálarithöfundar í metsöluhrollvekjunni Sinister hefur ekki sagt sitt síðasta, því von er á framhaldi myndarinnar innan skamms. Búið er að ráða breska leikstjórann Ciaran Foy, sem leikstýrði Citadel, til að leikstýra myndinni, en fyrri myndin, sem var gerð fyrir lítinn pening, sló rækilega í gegn. Scott Derrickson,… Lesa meira

Baron Cohen í Grimsby með Leterrier


Eftir velgengni töfra-spennumyndarinnar Now You See  Me, er leikstjórinn Louis Leterrier reiðubúinn að takast á við heim alþjóðlegra njósna í njósna-spennu-grínmyndinni Grimsby, með gamanleikaranum Sacha Baron Cohen í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um breskan sérsveitarmann sem er neyddur til að leggja á flótta ásamt löngu týndum bróður sínum, sem er fótboltabulla…

Eftir velgengni töfra-spennumyndarinnar Now You See  Me, er leikstjórinn Louis Leterrier reiðubúinn að takast á við heim alþjóðlegra njósna í njósna-spennu-grínmyndinni Grimsby, með gamanleikaranum Sacha Baron Cohen í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um breskan sérsveitarmann sem er neyddur til að leggja á flótta ásamt löngu týndum bróður sínum, sem er fótboltabulla… Lesa meira

Allt í klessu hjá Apatow


Næsta verkefni leikstjórans Judd Apatow, sem síðast gerði This Is 40, verður kvikmyndin Train Wreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, með grínistanum Amy Schumer í aðalhlutverki. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefmiðlinum mun Schumer leika rugludall sem reynir að breyta lífi sínu. Enn á eftir að ráða í…

Næsta verkefni leikstjórans Judd Apatow, sem síðast gerði This Is 40, verður kvikmyndin Train Wreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, með grínistanum Amy Schumer í aðalhlutverki. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefmiðlinum mun Schumer leika rugludall sem reynir að breyta lífi sínu. Enn á eftir að ráða í… Lesa meira

Tonderai endurgerir zombie hroll


Framleiðsla á endurgerð uppvakningahrollsins Day of the Dead eftir George Romero er á fullum skriði og nú hefur verið tilkynnt um ráðningu leikstjóra fyrir verkefnið, Mark Tonderai. Tonderai er best þekktur fyrir að hafa stýrt annarri hrollvekju, House at the End of the Street, sem var með Jennifer Lawrence (…

Framleiðsla á endurgerð uppvakningahrollsins Day of the Dead eftir George Romero er á fullum skriði og nú hefur verið tilkynnt um ráðningu leikstjóra fyrir verkefnið, Mark Tonderai. Tonderai er best þekktur fyrir að hafa stýrt annarri hrollvekju, House at the End of the Street, sem var með Jennifer Lawrence (… Lesa meira

Hálendingurinn lifnar við – fær leikstjóra


Highlander, ævintýramyndin um skoska Hálendinginn Connor MacLeod, sem gat lifað að eilífu, er nú um það bil að fá nýtt líf, en framleiðslufyrirtækið Summit Entertainment er búið að finna leikstjóra til að stýra endurræsingu á Highlander seríunnni. Það var Christopher Lambert sem lék Hálendinginn svo eftirminnilega í fyrri seríunni, og…

Highlander, ævintýramyndin um skoska Hálendinginn Connor MacLeod, sem gat lifað að eilífu, er nú um það bil að fá nýtt líf, en framleiðslufyrirtækið Summit Entertainment er búið að finna leikstjóra til að stýra endurræsingu á Highlander seríunnni. Það var Christopher Lambert sem lék Hálendinginn svo eftirminnilega í fyrri seríunni, og… Lesa meira

Point Break endurgerðin komin með leikstjóra


Endurgerð á spennumyndinni Point Break frá árinu 1991, sem var með þeim Keanu Reeves og Patrick Swayze í aðalhlutverkunum, hefur nú verið í undirbúningi í mörg ár. Empire kvikmyndaritið segir frá því á vefsíðu sinni að búið sé að ráða leikstjóra fyrir myndina, en það er maður að nafni Ericson Core, en…

Endurgerð á spennumyndinni Point Break frá árinu 1991, sem var með þeim Keanu Reeves og Patrick Swayze í aðalhlutverkunum, hefur nú verið í undirbúningi í mörg ár. Empire kvikmyndaritið segir frá því á vefsíðu sinni að búið sé að ráða leikstjóra fyrir myndina, en það er maður að nafni Ericson Core, en… Lesa meira

Wakamatsu er látinn – varð fyrir bíl


Japanski leikstjórinn Koji Wakamatsu er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést af völdum meiðsla sem hann hlaut þegar leigubíll ók á hann í Shinjuku hverfinu í Tókýó í Japan á föstudaginn síðasta. Lögregla sagði að hann hefði mjaðmagrindarbrotnað í slysinu, en meiðslin áttu ekki að hafa verið lífshættuleg. Slysið…

Japanski leikstjórinn Koji Wakamatsu er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést af völdum meiðsla sem hann hlaut þegar leigubíll ók á hann í Shinjuku hverfinu í Tókýó í Japan á föstudaginn síðasta. Lögregla sagði að hann hefði mjaðmagrindarbrotnað í slysinu, en meiðslin áttu ekki að hafa verið lífshættuleg. Slysið… Lesa meira

Leikstjóri Cloverfield snýr sér að gáfuðum öpum


Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og…

Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og… Lesa meira

Ross yfirgefur Hungurleikana


Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það…

Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það… Lesa meira

Fimman: Arnór Pálmi Arnarson


(Fimman er fastur liður á síðunni þar sem frægir fagmenn opinbera sínar topp fimm uppáhalds bíómyndir og lýsa stutt hvers vegna myndirnar á listanum voru valdar) Upprennandi leikstjórinn Arnór Pálmi Arnarsson hefur verið að gera góða hluti á stuttum tíma, en hann er rétt skriðinn yfir tvítugt og er enn…

(Fimman er fastur liður á síðunni þar sem frægir fagmenn opinbera sínar topp fimm uppáhalds bíómyndir og lýsa stutt hvers vegna myndirnar á listanum voru valdar) Upprennandi leikstjórinn Arnór Pálmi Arnarsson hefur verið að gera góða hluti á stuttum tíma, en hann er rétt skriðinn yfir tvítugt og er enn… Lesa meira

Damon mun leikstýra Krasinski


Í júní var talað um að Matt Damon gæti verið á leið í leikstjórastólinn fyrir myndina „Father, Daughter Time“ en það lítur út fyrir að hann muni leikstýra dramamynd með John Krasinski í staðinn. Þeir munu báðir leika í myndinni og skrifuðu saman handrit myndarinnar ásamt Dave Eggers og munu…

Í júní var talað um að Matt Damon gæti verið á leið í leikstjórastólinn fyrir myndina "Father, Daughter Time" en það lítur út fyrir að hann muni leikstýra dramamynd með John Krasinski í staðinn. Þeir munu báðir leika í myndinni og skrifuðu saman handrit myndarinnar ásamt Dave Eggers og munu… Lesa meira

Feig hættir við Bridget Jones


Leikstjórinn (og Freaks & Geeks-skapandinn) Paul Feig var ekki lengi að komast á flottan samning hjá Universal eftir velgengni myndarinnar Bridesmaids, sem hann leikstýrði. Næsta verkefni hans átti að vera þriðja Bridget Jones-myndin en núna hefur hann hætt við það. Ástæðan getur verið sú að Feig og framleiðendur voru bara…

Leikstjórinn (og Freaks & Geeks-skapandinn) Paul Feig var ekki lengi að komast á flottan samning hjá Universal eftir velgengni myndarinnar Bridesmaids, sem hann leikstýrði. Næsta verkefni hans átti að vera þriðja Bridget Jones-myndin en núna hefur hann hætt við það. Ástæðan getur verið sú að Feig og framleiðendur voru bara… Lesa meira