Risaeðlurnar ráðast ekki á heiminn

Í endann á myndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er látið að því liggja að risaeðlur myndu ryðjast í hópum yfir lönd heimsins án nokkurra hindrana í næstu Jurassic World kvikmynd, Jurassic World 3, og hrella þar mannfólkið. En samkvæmt leikstjóranum og handritshöfundinum Colin Trevorrow, þá eiga áhorfendur og aðdáendur myndaflokksins ekki að búast við því […]

Tilkomumikill hasar en efniviðurinn ristir grunnt

Í stuttu máli er „Jurassic World: Fallen Kingdom“ uppfull af tilkomumiklum hasar og frábærum sjónbrellum en aðrir þættir klikka heldur mikið.  Eftir atburði „Jurassic World“ (2015) búa risaeðlurnar einar á eyjunni Isla Nublar og við blasir enn meiri eyðilegging þar sem eldfjall er við það að gjósa og allt stefnir í aðra útrýmingu á dýrunum […]

Jurassic World verður þríleikur

Ákveðið hefur verið að þrjár Jurassic World-myndir verði gerðar. Leikstjóri næstu myndar verður hinn spænski JA Bayona. Hann segir að þríleikurinn verði trúr arfleið upphaflegu Jurassic Park-myndanna úr smiðju Steven Spielberg og bætir við að Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, hafi séð fyrir sér þrjár myndir. Jurassic World náði gríðarlegum vinsældum og sló alls kyns aðsóknarmet. […]

Jurassic World árið 1978

Hvernig liti Jurassic World út ef hún hefði verið frumsýnd árið 1978? Ný stikla sem gerð er af aðdáanda myndarinnar, gefur okkur nokkuð góða mynd af því hvernig þessi mynd um skemmtigarð með risaeðlum sem menn hafa vakið til lífsins, hefði litið út hefði hún verið gerð fyrir ca. 30 árum síðan, þegar tölvu- og […]

Flest mistök í Jurassic World

Flest mistök eru sjáanleg í Jurassic World en nokkurri annarri mynd sem hefur komið út á þessu ári, samkvæmt vefsíðunni Movie Mistakes.  Að minnsta kosti 19 mistök sjást í myndinni. Til dæmis er notaður farsími sem virðist lagast af sjálfu sér, atriði þar sem Owen Grady (persóna Chris Pratt) talar við Claire Dearing (sem Bryce Dallas […]

Spá því að Star Wars setji heimsmet

Samkvæmt bandarísku kvikmyndasíðunni Deadline er því spáð að Star Wars: The Force Awakens muni setja nýtt heimsmet þegar hún verður frumsýnd í desember.  Talið er að hún hali inn um 615 milljónir dala á frumsýningarhelgi sinni úti um allan heim og slái þar með auðveldlega met Jurassic World sem náði inn 524 milljónum dala á […]

Þetta vitum við um Jurassic World 2

Ýmsar upplýsingar hafa komið fram í dagsljósið undanfarið um framhald Jurassic World, sem hefur slegið rækilega í gegn í sumar. Nú þegar er hún orðin þriðja tekjuhæsta mynd allra tíma með yfir 1,5 milljarða dala í miðasölutekjur um heim allan en framleiðsla hennar kostaði „aðeins“ 150 milljónir dala.  Jurassic World 2 kemur út 22. júní vestanhafs […]

Jurassic World 2 kemur 2018

Framhald risaeðlutryllisins Jurassic World kemur 22. júní, 2018. Variety segir frá þessu nú í morgun. Aðalleikararnir Chris Pratt og Bryce Dallas Howard munu snúa aftur, og Steven Spielberg verður aðalframleiðandi.   Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, mun skrifa handritið ásamt Derek Connolly. Í gær, miðvikudag, varð Jurassic World, þriðja tekjuhæsta bíómynd allra tíma, og fór […]

Risaeðlur og litlar raddir á toppnum

Vinsælasta myndin í bíó á Íslandi er Jurassic World, aðra vikuna í röð, samkvæmt vikulegri samantekt FRISK um aðsókn í íslensk bíóhús. Jurassic World er á miklu flugi um allan heim og var einnig aðra vikuna í röð á toppi bandaríska listans. Í öðru sæti er önnur geysivinsæl mynd, en það er Pixar teiknimyndin Inside […]

Jurassic World langvinsælust á Íslandi – slær heimsmet!

Eins og í 66 öðrum löndum þar sem myndin var frumsýnd í núna um helgina, þá fór Jurassic World beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með margfaldar tekjur á við myndina í öðru sæti, Spy, eða tæpar 10 milljónir króna. Myndin sló heimsmet um helgina þegar hún varð tekjuhæsta frumsýningarmynd sögunnar og þénaði 511,8 milljónir Bandaríkjadala á heimsvísu. […]

Metaregn hjá Jurassic World

Risaeðlutryllirinn Jurassic World tók bíóheiminn í Bandaríkjunum með trompi í gær föstudag, en þessi frumsýningardagur myndarinnar var sá þriðji tekjuhæsti í sögunni! Talið er að tekjur af sýningum gærdagsins hafi numið 82,8 milljónum Bandaríkjadala, en þar af eru 18,5 milljónir dala frá sýningum á fimmtudag. Aðeins Harry Potter and the Deathly Hallows Part 2 og Avengers: […]

Júragarður á 3 þúsund milljarða

Það myndi kosta rúma þrjú þúsund milljarða íslenskra króna að byggja skemmtigarðinn Júragarðinn sem við fáum að sjá í myndinni Jurassic World, sem frumsýnd verður í dag á Íslandi. Það er vefsíðan Fandango sem reiknaði þetta út og fann jafnframt út að viðhaldskostnaður á ári yrði 11,9 milljarðar dala, eða um 1.600 milljarðar íslenskra króna. Rétt er að […]

Miklu stærri Júragarður – Frumsýning!

Myndform frumsýnir stórmyndina Jurassic World á miðvikudaginn næsta, þann 10. júní. Myndin verður sýnd um allt land, að því er segir í tilkynningu Myndforms. „Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar sem er sögusvið fyrstu myndarinnar […]

Hrútar og eðlur í nýjum Myndum mánaðarins!

Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er annarsvegar Chris Pratt á mótorhjóli […]

Á trylltum flótta – Nýtt plakat!

Kvikmyndafyrirtækið bandaríska, Universal Pictures, hefur sent frá sér glænýtt plakat fyrir risaeðlutryllinn Jurassic World, sem er framhald á Jurassic Park myndunum vinsælu. Á þessu nýja plakati sjáum við aðalleikarann Chris Pratt í hlutverki Owen Grady, á harðaspani á mótorhjóli á flótta undan vel tenntum ráneðlum af tegundinni Velociraptor. Aðrir helstu leikarar í myndinni eru Bryce […]

Ný kitla úr Jurassic World

Ný kitla úr fjórðu myndinni um Júragarðinn, Jurassic World, var opinberuð í hálfleik ofurbikarsins í amerískum fótbolta sem fór fram í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Það fer mikið fyrir leikaranum Chris Pratt í kitlunni og sést hann m.a. þjálfa risaeðlur og berjast gegn nýrri tegund sem gengur berserksgang um garðinn og eyðileggur allt sem á vegi hennar […]

Fyrsta stiklan úr Jurassic World

Fyrsta stiklan úr Jurassic World var opinberuð í dag. Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd á næsta ári, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar, þar sem um 20.000 manns […]

Fyrsta kitlan fyrir Jurassic World

Nú er fyrsta kitlan komin á netið fyrir fjórðu myndina um Júragarðinn, Jurassic World. Í kitlunni er okkur greint frá því að garðurinn sé opinn. Kitlan er stutt og sýnir atriði undir píanóleik sem minna á fyrstu myndina. Á fimmtudaginn næstkomandi verður svo opinberuð stikla í fullri lengd. Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic […]

Nýtt plakat úr Jurassic World

Nýtt opinbert plakat fyrir fjórðu myndinni um Júragarðinn, Jurassic World, var opinberað í dag. Plakatið er í stíl við upprunalegu útgáfuna og undir stendur „Garðurinn er opinn – 12. júní“. Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd þann 12. júní 2015, þegar […]

Tökum lokið á Jurassic World

Tökum er opinberlega lokið á fjórðu myndinni um Júragarðinn. Þetta staðfesti leikstjórinn Colin Trevorrow ásamt mynd sem hann setti á samskiptarsíðuna Twitter rétt í þessu. Tökur hófust á Havaí þann 14. apríl síðastliðin og samkvæmt aðstandendum myndarinnar gengu þær mjög vel fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndina sem Trevorrow setti á Twitter. Á […]

Nýjar myndir úr Jurassic World

Nýjar myndir úr fjórðu myndinni um Júragarðinn voru opinberaðar í dag. Á myndunum sést m.a. leikarinn Chris Pratt í hlutverki sínu ásamt leikkonunni Bryce Dallas Howard. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin […]

Júragarðurinn verður vinsælasti ferðamannastaður heims

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin frá því að fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin Trevorrow leikstýrir myndinni, en það kom nokkrum á óvart því Trevorrow er nokkuð óreyndur og hefur aðeins leikstýrt einni […]

Nýjar myndir frá tökustað Jurassic World

Vefsíðan Entertainment Weekly sýndi rétt í þessu nýjar myndir frá tökustað fjórðu myndarinnar um Júragarðinn fræga. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin Trevorrow leikstýrir myndinni, en það […]

Svona mun Jurassic World líta út

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Hugmyndavinna að fjórðu kvikmyndinni um Júragarðinn hefur verið í vinnslu í nokkur ár og láku nýjar myndir af teikningum af umhverfinu úr […]

Jake Johnson staðfestur í Jurassic World

Framleiðsla á nýjustu myndinni um Júragarðinn virðist vera í fullum gangi ef marka má stöðugar fregnir úr herðbúðum myndarinnar. Staðfest hefur verið að New Girl-leikarinn Jake Johnson muni leika í fjórðu myndinni, Jurassic World. Johnson hefur áður unnið með leikstjóra myndarinnar, Colin Trevorrow, við kvikmyndina Safety Not Guaranteed, sem kom út árið 2012. Johnson var nýlega […]

Sy í Jurassic World

Franski César verðlaunahafinn Omar Sy, sem sló í gegn í frönsku myndinni Intouchables, bætir nú sífellt fleiri rósum í hnappagatið. Nú síðast þá landaði hann hlutverki í nýju Jurassic World endurræsingunni. Sy tilkynnti þetta sjálfur á Twitter og sagðist vera „aðdáandi myndanna frá upphafi“ og vera „mjög stoltur af því að vera hluti af leikaraliði […]

Dr. Wu snýr aftur í Jurassic World

Leikstjóri fjórðu myndarinnar um Júragarðinn, Colin Trevorrow, var í viðtalið hjá IGN fyrir stuttu, þar talaði hann lauslega um handritsgerð myndarinnar, töfina á framleiðslunni og síðast en ekki síst staðfesti hann að BD Wong muni snúa aftur í hlutverki sínu sem Dr. Henry Wu. „Ég veit að áðdáendur vilja sjá upprunalegu persónurnar aftur, en það […]

Illmenni Júragarðsins fundið

Vincent D’Onofrio og indverska súperstjarnan Irrfan Khan hafa verið ráðnir í endurræsingu Universal kvikmyndaversins á risaeðlumyndinni Jurassic World, eða Júragarðurinn. D’Onofrio mun leika illmennið. Meðal annarra leikara sem búið er að ráða í myndina eru Bryce Dallas Howard og Chris Pratt. Aðdáendur leikarans geta næst séð kappann í myndinni Pelé um samnefnda knattspyrnugoðsögn, en D´Onofrio […]

Jurassic World gerist 22 árum síðar

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta afhjúpaði leikstjórinn Colin Trevorrow á Twitter. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Ekki er búið að ráða í aðalhlutverkið en viðræður hafa staðið […]

Brolin líklegur í Jurassic World

Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig skrifa handrit í félagi við […]