Fleiri æfir yfir HBO Max herferðinni: „Ólöglegt niðurhal mun sigra“


Leikstjóri Dune er ekki bjartsýnn á framhaldsmynd.

Það fór aldeilis ekki lítið fyrir tilkynningu kvikmyndaversins Warner Bros. þegar ákveðið var að gjörbreyta útgáfuplani 17 væntanlegra stórmynda. Ákvörðunin felur það í sér að gefa kvikmyndir félagsins út á streymisþjónustu HBO Max á sama tíma og þær eiga að lenda í bíóhúsum. Þetta skipulag kom mörgu kvikmyndagerðarfólki í opna… Lesa meira

Stressuð boltastjarna


Cleveland Cavaliers körfuboltasnillingurinn LeBron James leikur á móti þeim Amy Schumer og Bill Hader í nýjustu gamanmynd leikstjórans Judd Apatow, Trainwreck, sem var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, en kemur til Íslands 5. ágúst nk.   James sagði í samtali við The Hollywood Reporter að þrátt fyrir að vera fastagestur á…

Cleveland Cavaliers körfuboltasnillingurinn LeBron James leikur á móti þeim Amy Schumer og Bill Hader í nýjustu gamanmynd leikstjórans Judd Apatow, Trainwreck, sem var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, en kemur til Íslands 5. ágúst nk.   James sagði í samtali við The Hollywood Reporter að þrátt fyrir að vera fastagestur á… Lesa meira

Brad Pitt snýr sér að gamanmyndum


Leikarinn og framleiðandinn Brad Pitt hefur áhuga á því að leika aftur í gamanmyndum og vill ólmur vinna með leikstjóranum Judd Apatow. Pitt hefur forðast að leika í gamanmyndum síðustu ár og einbeitt sér frekar að spennu- og dramamyndum. En það mun breytast í bráð, því hann hefur verið í…

Leikarinn og framleiðandinn Brad Pitt hefur áhuga á því að leika aftur í gamanmyndum og vill ólmur vinna með leikstjóranum Judd Apatow. Pitt hefur forðast að leika í gamanmyndum síðustu ár og einbeitt sér frekar að spennu- og dramamyndum. En það mun breytast í bráð, því hann hefur verið í… Lesa meira

Allt í klessu hjá Apatow


Næsta verkefni leikstjórans Judd Apatow, sem síðast gerði This Is 40, verður kvikmyndin Train Wreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, með grínistanum Amy Schumer í aðalhlutverki. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefmiðlinum mun Schumer leika rugludall sem reynir að breyta lífi sínu. Enn á eftir að ráða í…

Næsta verkefni leikstjórans Judd Apatow, sem síðast gerði This Is 40, verður kvikmyndin Train Wreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, með grínistanum Amy Schumer í aðalhlutverki. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefmiðlinum mun Schumer leika rugludall sem reynir að breyta lífi sínu. Enn á eftir að ráða í… Lesa meira

Skrítið hlutverk Harrison Ford í Anchorman 2


Harrison Ford segir hlutverk sitt í Anchorman 2: The Legend Continues vera stórskrítið Ford leikur gamalreyndan fréttamann í svokölluðu „cameo“- hlutverki í gamanmyndinni. Í aðalhlutverkum verða Will Ferrell, Christina Applegate, Paul Rudd og Steve Carell. „Vonandi verður þetta dálítið öðruvísi en annað sem ég hef gert. Maður vill ekki endurtaka…

Harrison Ford segir hlutverk sitt í Anchorman 2: The Legend Continues vera stórskrítið Ford leikur gamalreyndan fréttamann í svokölluðu "cameo"- hlutverki í gamanmyndinni. Í aðalhlutverkum verða Will Ferrell, Christina Applegate, Paul Rudd og Steve Carell. "Vonandi verður þetta dálítið öðruvísi en annað sem ég hef gert. Maður vill ekki endurtaka… Lesa meira

22 ára handrit Apatow í Simpsons


Þáttur um Simpsons-fjölskylduna verður gerður eftir handriti leikstjórans Judds Apatow, 22 árum eftir að hann skrifaði það. Sem ungur og upprennandi grínisti sendi Apatow inn handrit þegar upptökur á fyrstu þáttaröðinni voru að hefjast 1989. Hann fékk aftur á móti ekkert svar. Apatow náði síðar frægð og frama. Fyrst með…

Þáttur um Simpsons-fjölskylduna verður gerður eftir handriti leikstjórans Judds Apatow, 22 árum eftir að hann skrifaði það. Sem ungur og upprennandi grínisti sendi Apatow inn handrit þegar upptökur á fyrstu þáttaröðinni voru að hefjast 1989. Hann fékk aftur á móti ekkert svar. Apatow náði síðar frægð og frama. Fyrst með… Lesa meira

Hopp og hí í This is 40


Kvikmyndir.is hefur sagt allnokkrar fréttir af gamanleikaranum Paul Rudd síðustu daga. Fyrst var frétt af leikriti sem hann leikur í þar sem áhorfandi kastaði upp ofaní hljómsveitargryfjuna. Þá var frétt um bandaríska útgáfu Á annan veg, en þar leikur Rudd annað aðalhlutverkið, og þá má geta þess að við sýndum…

Kvikmyndir.is hefur sagt allnokkrar fréttir af gamanleikaranum Paul Rudd síðustu daga. Fyrst var frétt af leikriti sem hann leikur í þar sem áhorfandi kastaði upp ofaní hljómsveitargryfjuna. Þá var frétt um bandaríska útgáfu Á annan veg, en þar leikur Rudd annað aðalhlutverkið, og þá má geta þess að við sýndum… Lesa meira

Húmor og raunsæi í örlátri lengd


Er það einhvers staðar neglt niður í samningnum þegar Judd Apatow býr til bíómyndir að þær verði stöðugt að vera korteri til tuttugu mínútum lengri heldur en þær þurfa að vera? Án þess að gera lítið úr þeim merka manni og þeim ómetanlegu áhrifum sem hann hefur haft á dramatískar…

Er það einhvers staðar neglt niður í samningnum þegar Judd Apatow býr til bíómyndir að þær verði stöðugt að vera korteri til tuttugu mínútum lengri heldur en þær þurfa að vera? Án þess að gera lítið úr þeim merka manni og þeim ómetanlegu áhrifum sem hann hefur haft á dramatískar… Lesa meira

Judd Apatow finnst erfitt að eldast…


This is 40, næsta mynd gamanleikstjórans Judd Apatow, var að fá nýja stiklu. Eins og segir í henni er myndin hálfgert framhald af Knocked Up frá 2007, þar sem Leslie Mann og Paul Rudd fara aftur með hlutverk þeirra Pete og Debbie, sem voru í stuðningshlutverkum í þeirri mynd. Nú…

This is 40, næsta mynd gamanleikstjórans Judd Apatow, var að fá nýja stiklu. Eins og segir í henni er myndin hálfgert framhald af Knocked Up frá 2007, þar sem Leslie Mann og Paul Rudd fara aftur með hlutverk þeirra Pete og Debbie, sem voru í stuðningshlutverkum í þeirri mynd. Nú… Lesa meira

Gervais boðið að kynna aftur


Eins og flestir muna eftir var grínistinn Ricky Gervais kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni nú fyrir stuttu. Þetta var í annað árið í röð sem Gervais kynnti hátíðina, en á meðan flestum áhorfendum fannst hann standa sig með prýði voru stjörnurnar í Hollywood margar ósáttar með kappann. Gervais var ekkert…

Eins og flestir muna eftir var grínistinn Ricky Gervais kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni nú fyrir stuttu. Þetta var í annað árið í röð sem Gervais kynnti hátíðina, en á meðan flestum áhorfendum fannst hann standa sig með prýði voru stjörnurnar í Hollywood margar ósáttar með kappann. Gervais var ekkert… Lesa meira

Framhald að Knocked Up í bígerð


Tímaritið Variety greinir frá því að leikstjórinn sívinsæli Judd Apatow undirbúi framhald að stórsmellinum Knocked Up frá árinu 2007. Apatow, sem er maðurinn bakvið myndir á borð við 40-Year Old Virgin og Funny People, leikstýrði sem og skrifaði Knocked Up en hún sló allsvakalega í gegn og varð næsttekjuhæsta mynd…

Tímaritið Variety greinir frá því að leikstjórinn sívinsæli Judd Apatow undirbúi framhald að stórsmellinum Knocked Up frá árinu 2007. Apatow, sem er maðurinn bakvið myndir á borð við 40-Year Old Virgin og Funny People, leikstýrði sem og skrifaði Knocked Up en hún sló allsvakalega í gegn og varð næsttekjuhæsta mynd… Lesa meira

Liotta með Aniston og Rudd í Wanderlust


Ray Liotta hefur samið um að leika í myndinni Wanderlust, ásamt þeim Paul Rudd, Jennifer Aniston, Justin Theroux, Lauren Ambrose, Malin Akerman og Alan Alda, að því er Hollywood Reporter greinir frá. Myndin, sem leikstýrt verður af David Wain eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur ásamt Ken Marino, fjallar um…

Ray Liotta hefur samið um að leika í myndinni Wanderlust, ásamt þeim Paul Rudd, Jennifer Aniston, Justin Theroux, Lauren Ambrose, Malin Akerman og Alan Alda, að því er Hollywood Reporter greinir frá. Myndin, sem leikstýrt verður af David Wain eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur ásamt Ken Marino, fjallar um… Lesa meira