Risahákarl tekur risastökk á toppinn


Risahákarlatryllirinn The Meg, með Jason Statham og Ólafi Darra Ólafssyni meðal leikenda, synti rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, rétt eins og myndin gerði í Bandaríkjunum fyrir einni viku. Í öðru sæti, sama sæti og í síðustu viku, var dans – og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again…

Risahákarlatryllirinn The Meg, með Jason Statham og Ólafi Darra Ólafssyni meðal leikenda, synti rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, rétt eins og myndin gerði í Bandaríkjunum fyrir einni viku. Í öðru sæti, sama sæti og í síðustu viku, var dans - og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again… Lesa meira

Risahákarl óvæntur smellur – framhald mögulegt


Hákarlakvikmyndin The Meg með Jason Statham í aðalhlutverki, og Ólafi Darra Ólafssyni, í einu af aukahlutverkunum, virðist vera að slá óvænt í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þrátt fyrir misjafna dóma gagnrýnenda. Spár gerðu ráð fyrir að frumsýningarhelgin í Bandaríkjunum skilaði 20-22 milljónum bandaríkjadala í tekjur, en Variety kvikmyndaritið spáir…

Hákarlakvikmyndin The Meg með Jason Statham í aðalhlutverki, og Ólafi Darra Ólafssyni, í einu af aukahlutverkunum, virðist vera að slá óvænt í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þrátt fyrir misjafna dóma gagnrýnenda. Spár gerðu ráð fyrir að frumsýningarhelgin í Bandaríkjunum skilaði 20-22 milljónum bandaríkjadala í tekjur, en Variety kvikmyndaritið spáir… Lesa meira

Stærsti hákarl allra tíma er mættur – Fyrsta stikla úr The Meg


Fyrsta stiklan fyrir ofurhákarlatryllinn The Meg, með slagsmálaharðjaxlinum Jason Statham í aðalhlutverki, er komin út, en auk hans leikur Ólafur Darri Ólafsson hlutverk í myndinni. Hákarlinn sem er í miðju frásagnarinnar er forsögulegur og dó út fyrir um tveimur milljónum ára, en hefur nú fundist undan ströndum Kína. Myndin er…

Fyrsta stiklan fyrir ofurhákarlatryllinn The Meg, með slagsmálaharðjaxlinum Jason Statham í aðalhlutverki, er komin út, en auk hans leikur Ólafur Darri Ólafsson hlutverk í myndinni. Hákarlinn sem er í miðju frásagnarinnar er forsögulegur og dó út fyrir um tveimur milljónum ára, en hefur nú fundist undan ströndum Kína. Myndin er… Lesa meira

Nýtt í bíó – 47 Meters Down


Hákarlatryllirinn 47 Meters Down verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 15. september, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þar sem þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan…

Hákarlatryllirinn 47 Meters Down verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 15. september, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þar sem þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan… Lesa meira

Mannætuhákarl ræðst á þrjá vini – fyrsta stikla úr Open Water 3: Cage Dives


Líkurnar á að deyja í hákarlaárás eru einn á móti níu hundruð milljónum, eins og segir í fyrstu stiklu fyrir hákarlamyndina Open Water 3: Cage Dives. Stiklan lítur bara ágætlega út, en hrollvekjan virðist vera gerð eins og um fundið myndefni sé að ræða. Myndin kemur í bíó og á…

Líkurnar á að deyja í hákarlaárás eru einn á móti níu hundruð milljónum, eins og segir í fyrstu stiklu fyrir hákarlamyndina Open Water 3: Cage Dives. Stiklan lítur bara ágætlega út, en hrollvekjan virðist vera gerð eins og um fundið myndefni sé að ræða. Myndin kemur í bíó og á… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Shallows


Hákarlatryllirinn The Shallows, með Blake Lively í aðalhlutverki, verður frumsýndur á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Nancy Adams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að takast á við sorgina einsetti Nancy sér m.a að komast á nafnlausa, afskekkta strönd sem hafði verið í miklu uppáhaldi hjá móður…

Hákarlatryllirinn The Shallows, með Blake Lively í aðalhlutverki, verður frumsýndur á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Nancy Adams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að takast á við sorgina einsetti Nancy sér m.a að komast á nafnlausa, afskekkta strönd sem hafði verið í miklu uppáhaldi hjá móður… Lesa meira

Óæðri ókindur á Blu


Jaws framhöldin eru loksins að skila sér á Blu-ray. „Jaws 2“ (1978) er að öllu leyti prýðileg mynd þó hún nái engan veginn sömu hæðum og forverinn. Hún skartar þó Roy Scheider í aðalhlutverki en leikarinn snéri aftur til að koma sér út úr samningi við Universal Pictures og hann…

Jaws framhöldin eru loksins að skila sér á Blu-ray. „Jaws 2“ (1978) er að öllu leyti prýðileg mynd þó hún nái engan veginn sömu hæðum og forverinn. Hún skartar þó Roy Scheider í aðalhlutverki en leikarinn snéri aftur til að koma sér út úr samningi við Universal Pictures og hann… Lesa meira

Föst á rifi – hákarl svamlar hjá


Í gær sögðum við fregnir af nýrri B-hákarlamynd, Shark Exorcist, en í dag er komið að annarri í A-flokki, eftir Jaume Collet-Serra; spennutryllinum The Shallows. Með aðalhlutverk í myndinni fer Blake Lively, en myndin fjallar um persónu Lively sem er föst á rifi úti í sjó, á meðan hvítur risahákarl svamlar í…

Í gær sögðum við fregnir af nýrri B-hákarlamynd, Shark Exorcist, en í dag er komið að annarri í A-flokki, eftir Jaume Collet-Serra; spennutryllinum The Shallows. Með aðalhlutverk í myndinni fer Blake Lively, en myndin fjallar um persónu Lively sem er föst á rifi úti í sjó, á meðan hvítur risahákarl svamlar í… Lesa meira

Djöfullinn særður úr hákarli


Þær eru ófáar bíómyndirnar sem fjalla um hákarla, og alltaf bætist í hópinn, ekki hvað síst í hóp B-hákarlamynda.  Við höfum sagt frá Sharknado seríunni hér á síðunni, og nú er komið að fyrstu stiklunni úr Shark Exorcist, eða Hákarlasæringamanninum, í lauslegri snörun. Í myndinni kynnumst við djöful- og morðóðri…

Þær eru ófáar bíómyndirnar sem fjalla um hákarla, og alltaf bætist í hópinn, ekki hvað síst í hóp B-hákarlamynda.  Við höfum sagt frá Sharknado seríunni hér á síðunni, og nú er komið að fyrstu stiklunni úr Shark Exorcist, eða Hákarlasæringamanninum, í lauslegri snörun. Í myndinni kynnumst við djöful- og morðóðri… Lesa meira

Sardínur og zombie á fljúgandi hákörlum


Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir…

Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir… Lesa meira

Vilja Roth í Risahákarl


Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth á nú í viðræðum um að taka að sér að leikstýra bíómynd um risahákarl sem kallast „Meg“ fyrir kvikmyndaverið Warner Bros, samkvæmt heimildum kvikmyndavefjarins TheWrap.  Verkefnið hefur verið lengi í pípunum í Hollywood, eða í um áratug, en aldrei komist almennilega af stað. Myndin verður gerð eftir…

Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth á nú í viðræðum um að taka að sér að leikstýra bíómynd um risahákarl sem kallast "Meg" fyrir kvikmyndaverið Warner Bros, samkvæmt heimildum kvikmyndavefjarins TheWrap.  Verkefnið hefur verið lengi í pípunum í Hollywood, eða í um áratug, en aldrei komist almennilega af stað. Myndin verður gerð eftir… Lesa meira

Hákarlar taka flugið á ný


Vivica A. Fox, Mark McGrath, Kelly Osbourne, Andy Dick, Judah Friedlander og Judd Hirsch hafa verið ráðin í framhaldið af sjónvarpsmyndinni Sharknado, Sharknado 2: The Second One. Tökur hefjast í næstu viku. Við sögðum síðasta sumar frá velgengni myndarinnar Sharknado sem sýnd var á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í…

Vivica A. Fox, Mark McGrath, Kelly Osbourne, Andy Dick, Judah Friedlander og Judd Hirsch hafa verið ráðin í framhaldið af sjónvarpsmyndinni Sharknado, Sharknado 2: The Second One. Tökur hefjast í næstu viku. Við sögðum síðasta sumar frá velgengni myndarinnar Sharknado sem sýnd var á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í… Lesa meira